Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 94

Morgunn - 01.06.1931, Side 94
88 MORGUNN inni, þar sem Kyrrahafið liggur, sé sár eða gjá, eftir að máninn raufst frá jörðunni. Þessi gjá er mjög mikilsverð, því ef henni væri ekki til að dreifa, þá væri svo að segja alt núverandi meginland jarðarinnar undir vatni. Þess vegna á alt þurt land óbeinlínis tilveru sína tunglinu að þakka. En með því, að ekkert tungl er með Venus, en stjörnunni svipar að öðru leyti til jarðarinnar, þá væri eðlilegt að hugsa sér, að yfirborðið væri alt þakið hafi — þar sem fiskalífi einu væri til að dreifa. En hvað sem er um tilgátuna, þá beinir hún hugsuninni að því, að for- lög lífsins geti verið háð næsta fjarlægum orsökum. Annars er jörðin í engu efni eins ólík öðrum him- inhnöttum og því, hve tungl hennar eða fylgihnöttur er stór. Tunglið er einn áttugasti af ,,massa“ jarðar- innar, og enda þótt það virðist ekki nein ósköp, þá er þetta hlutfall með öllu óþekt annarstaðar. Það hlutfall, er þessu kemur næst, er milli Saturnusar og stærsta fylgihnattar hans, Titans, en hann er einn fjögurþús- undasti hluti móðurhnattarins. Marz er eina reikistjarnan, sem unt er að athuga yfirborðið á. En með því, að þessi hnöttur er töluvert minni en jörðin, þá eru ástæður þar nokkuð á aðra lund. Þó er þar það tvent, sem mest er um vert, andrúmsloft og vatn; hvorttveggja er til þar, en ekki í ríkum mæli. And- rúmsloftið er þynnra en hér, en ef til vill nægilegt. Súr- efni er þar. Haf er þar ekki; mörkin, sem sjást þar, greina ekki land og sjó að, heldur rauða eyðimörk og dekkra iand, sem ef til vill er vaxið gróðri. Hvíta hettan á pólnum er áberandi; er það snjór, sem þó er ekki þykkri en svo, að hann bráðnar með öllu á sumrum. Ljósmyndir bera það með sér, að oft er þoka þar, sem hylur mikinn hiuta iandsins, en bjart veður er þó al- gengara. — Mikla athygli hafa rannsóknir á loftslagi á Marz vakið. Er hægt að fá mikla vitneskju um það og mæla hitann, sem geislar til jarðarinnar frá mismunandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.