Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 23
MORGUNN 17 það minst, hvað verður um hina vantrúuðu á þessu langa tímabili fram að upprisu holdsins, hvort þeir eiga að sæta þveröfugum kjörum við þá trúuðu, dragast með syndir sínar og eru hvíldarlausir í vansælum ófriði, eða hvort þeir vita ekkert af sér. Þarna í kverinu eru þeir úr sögunni þennan tímann. Þar á móti er fullyrt, að við upprisuna deyi þeir „eilífum dauða“, sem höfnuðu hjálp- ræðinu. Engin skýring er gefin á því, hvað „eilífur dauði“ merki, hvort orðin hafa þarna sömu hryllilegu merkinguna eins og í Helgakveri, eða tákni hitt, að mennirnir verði afmáðir að fullu og öllu. „Hinir guð- hræddu, sem eru hólpnir fyrir trúna á Jesú, fá að erfð- um eilíft líf“, sem „er hið heilaga og dýrðlega líf safn- •aðar Jesú Krists í sælu samfélagi við guð sinn á hinni nýju jörð“. Eg get ekki að því gert, að mér finst hafa verið mál til komið, að spíritisminn kæmi sem hressandi andvari inn í þessar, sumpart hryllilegu, þokuhugmyndir. Eins og þið hafið heyrt, halda ekki nema sum af kverunum því fram, að vér höfum nokkura meðvitund milli andlátsins og dómsdags. Þar á móti eru samkvæmt þeim öllum eilífðarforlög vor ákveðin við andlátið. Mennirnir skiftast í vonda og góða, þegar þeir deyja, og við það situr. I engu kverinu er nefnt á nafn, að þeim kunni að geta farið eitthvað fram allar aldirnar til dómsdags. Sálin fer aðeins „þangað, sem henni er ætlaður staður, þangað til hún fær aftur líkamann“, eins og í einu kverinu stendur. Og við það situr. Þar er hún kyr til dómsdags. Samkvæmt einu kverinu fá góðu sálirnar fram að dómsdegi hvíld hjá guði í sælum friði, on um vondu sálirnar er þar ekkert sagt. Samkvæmt sumum kverunum eru vondu sálirnar alt af í kvölum frá andlátinu. Samkvæmt þeim öllum kemur guð sínum síðustu ráðalyktunum um mennina í framkvæmd á dóms- degi, 0g vísar þá hvorum flokknum um sig í sinn ei- Hfðarbústað, himnaríki eða verri staðinn. Svo virðist, 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.