Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 15
MORGUNN £ hafði verið vön, og mér fanst það eðlilegt. Fylgdarand- inn gekk við hlið mér, og við sáum veröldina, eins og hún var, anda innan um menn. í fyrstu gat eg ekki greint þá hvora frá öðrum. Allir voru þeir lifandi menn, eftir því sem mér virtist. En eg sá andana fara gegn- um föst efni og berast á burt, á þann hátt, sem jarð- neskir líkamir gátu ekki farið. Þá spurði eg fylgdar- anda minn, og hann sagði mér, að þetta væru, eins og eg, menn, sem lifað hefðu á jörðunni og skilið við líkam- ann. Þá sá eg, að stundum hreyfðu þeir sig eins og þeir væru enn í líkamanum, en stundum eins og þeir væru englar, og fóru þá hratt mjög, og eg hafði orð á því við fylgdaranda minn. Og hann mælti: ,,Já, þeir geta hag- að sér eins og þeim þóknast, því að hugurinn hefir mátt til þess að fara hægt eða hart“. . . . Og þá sagði eg við hann: „Eigum við að fara eins og þeir fara?“ Og hann. brosti og svaraði: ,,Það verður eins og þú vilt“. Og þá fékk eg fyrsta skifti að reyna hið nýja farfrelsi". . . . ,,Við fórum um geiminn með miklum hraða. Eg fann ekki eins mikið til hraðans, meðan við vorum á ferðinni, eins og þegar við námum staðar; þá varð eg bess vör, hve hart við höfðum farið, og hve langt við vorum komin. Þegar við stöldruðum við, vorum við alls ekki í þessum heimi. Við vorum komin burt af ykkar jörð og vorum nú á hraðri ferð um geiminn. Eg varð þess naumast vör, að við færðum okkur neitt til. Við fórum eins og hugur manns . . . ekkert tafði för okk- ar, né heldur gat eg markað hraðann á neinu. . . Fjar- lægðina gat eg ekki mælt. Enda hirðum við ekki svo mikið um fjarlægðina, þegar ekki þarf annað en hugsa sér, hvert maður vill fara“. Mér finst það liggja í augum uppi, að þegar menn- irnir fara að ferðast svona, án nokkurra farartækja, Þá fara þeir að líta öðrum augum á rúmið en þeir hafa gert hér á jörðunni. En það bendir alls ekki á það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.