Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 103

Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 103
M 0 R G- U N N 97 ungmenni, með hrokkið hár og gjörólíkur Mr. Williams. Eftir þetta gerði hann aldrei framar vart við sig. Okk- ur var sagt, að starfi hans á jörðunni væri lokið, hann hefði sannað það, að framliðnir menn gætu komið aft- ur, og hefði þar af leiðandi færst upp á annað svið tilverunnar. Á næsta sambandsfundinum, sem eg var á hjá Mr. Williams, voru miklu fleiri gestir. Meðal þeirra var Mrs. Corner. Hún kom að l'inna mig þann daginn síð- degis, ásamt lækni, sem var vinur minn og átti heima mjög nálægt henni. Eg bað þau að fara ekki, því að bæði voru þau góðir fundarmenn. Venjuleg fyrirbrigði gerðust, högg heyrðust og andlit sáust. En jafnframt gerðist óvenjulegt atvik, sem sannaði starfsemi frá öðr- um heimi, og frá því ætla eg að skýra. Við borðend- ann voru Mr. Williams, þá Mrs. Corner, Dr. S. og eg. Við héldum öll saman höndum; alt í einu fann Dr. S. að stóllinn, sem hann sat á, var dreginn frá honum. Mr. Williams hrópaði og bað menn að „halda hönd- unum fast saman“. Þá var stólnum iyft upp yfir höfuð fundarmanna, og settur á borðið, góðan spöl frá miðl- inum. Á fundunum hjá Mr. Williams var pappapípa látin vera á borðinu til þess að hjálpa sjálfstæðu röddunum, eins og miðlar nota ,,lúðurinn“ nú á tímum. 1 eitt skifti var þessari pípu lyft upp frá borðinu og henni lamið við loftið. Mr. Williams kom líka með litla spiladós, hér um bil á stærð við vindlakassa, og á báðum þess- um hlutum voru litlir lýsandi blettir. Meðan á fundun- um stóð, sáum við öll, að þessir hlutir voru fluttir í loft- mu, þar sem miðillinn gat ekki til náð, og fundarmenn héldu höndum hans. Einu sinni átti eg því láni að fagna, að vera á fundi hjá frægum prívatmiðli í Berlín, konu, sem nefnd var »,Femme Masque“ — Grímukonan. Eg veit ekki, hvers vegna Þjóðverjar kölluðu mjög þýzka konu frönsku 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.