Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 45
FJÓLUHVAMMUR 21 og séð hvamminn grænka á vorin og sölna á haustin; hefði hann hirt þar ilmandi heyið í sumarblíðunni. Og jarðfræðingum okkar kemur þessi gull-leit í Fjóluhvammi alveg á óvart. Aðalbjörg: En er mögulegt að samrýma starfskröfur tuttugustu aldarinnar við tilfinningarnar? Ragnar: Það verður að samrýma þetta tvent; annars er úti um mannkynið; því þegar öllu er á botninn hvolft, fer menning ein- staklingsins eða þjóðarinnar eftir því, hversu samvinna tekst með hug °g hjarta — samræmi milli vits- muna og tilfinninga, en ekki eftir því, hversu miklu er komið í verk. Sé ekki ást mikilvirkjans til lands °g þjóðar, eða mannkynsins í heild sinni, aflvaki vilja hans, verða verk hans til einskis, eða jafnvel til bölv- unar. Aðalbjörg: En ef gull er falið í Rjóluhvammi, verður einhver að grafa eftir því. Ragnar: Má vera. En það ætti að gerast af íslendingum í þágu þjóð- nrinnar. Aðalbjörg: Eins og Aðalsteinn sé ekki íslendingur! Ragnar: Nei, það er hann ekki. Tilfinningar hans eiga sér hér eng- ar rætur. Aðalbjörg: Þú átt við að hann sé borgari Vesturheims. Ragnar: Já, að nafninu til; en svo gera þeir sig ánægða með nafnið, í Vesturheimi Aðalbjörg: Er það meining þín, ab Aðalsteinn eigi ekkert föðurland? Ragnar: Enginn getur átt föður- and, nema hann sé sér þess með- vitandi, að hann sé að vinna því í hag. Aðalbjörg: Heldurðu að þú sért nú alveg hlutlaus í dómum þínum um Aðalstein? Ragnar: Eg skil hvað þú ert að fara, Aðalbjörg. Þú heldur að eg sé ósanngjarn í garð hans, af því þú hefir beðið hans öll þessi ár, og að eg kenni honum um, að instu þrár mínar hafa ekki rætst. En þetta, sem eg hefi sagt um Aðalstein, þori eg að fullyrða um alla íslendinga, sem flutt hafa í æsku til Vesturheims. og lagt þar fram alla sína krafta, til þess að græða fé. Ekkert er fjær mér en óverðskulduð hallmæli um Aðalstein. . . . Mig langar aðeins tii að hjálpa þér til meiri skilnings á —. Þú mátt ekki láta þér koma það á óvart, þegar vonir þínar og hugsjónir rekast á veruleikann. (Þögn). Aðalbjörg: En hvað er þá um styttuna þína? Ef til vill hefir seið- magn hennar, meir en nokkuð ann- að, eflt og viðhaldið þessu, sem þú kallar vonir mínar og hugsjón Er þá myndin, þetta listaverk þitt, fá- nýtt skurðgoð? Villiljós? Blekking? Þó ljúka allir, sem sjá hana, upp sama munni um, að hún sé lifandi eftirmynd drengsins, sem fór ör- eigi út í heiminn og kom heim aftur auðugur valdhafi í einu mesta landi heimsins; og lofar hún ekki einmitt öllum þeim sóma, sem hann hefir áunnið sér og þeim ættstofni, sem hann er af kominn? Ragnar: Jú, myndin er lík drengn- um, og hún lofar eða spáir miklu; en alt öðru en fjárbraski í framandi landi. Hún spáir því, sem hiörtu ykkar móður hans þráðu heitast fyrir hans hönd, því, sem gat rætst með því eina móti, að hann lifði og starfaði samkvæmt eðli sínu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.