Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 51
FJÓLUHVAMMUR 27 hafi í því. Hér er ekkert verksvið fyrir heilan mann í fullu fjöri. (Stutt þögn. Ásdís athugar Aðal- stein). Ásdís: Langar þig ekkert til að hafa tal af Aðalbjörgu! Aðalsieinn: Aðalbjörgu? Ásdís: Henni Borgu okkar. Ertu búinn að gleyma henni Borgu litlu? Aðalsieinn: A-já. Ja-nei-nei. Hvaða ósköp. Þó það væri nú, að eg myndi eftir henni Borgu! Hvað er annars orðið af henni. (Aðal- björg er staðin upp og ætlar að ganga fram hjá þeim. — Aðalsteinn lítur til hennar forvitnislega. Hún lætur sem hún sjái hann ekki). Ásdís: Þekkir þú ekki hana Aðal- björgu? Aðalsieinn: Og þetta er Borga htla. Sæl og blessuð uh — Aðalbjörg (dræmt): Sælir. (Þau heilsast með handabandi). Aðalsieinn: En hvað þú hefir breytst! Aðalbjörg: Finst yður það, Mr. Hamar? Aðalsieinn: Þú mátt kalla mig bara Steina, og þúa mig. Aðalbjörg: Takk. Ásdís: Eg ætla að fara að búa tiL kvöldmatinn. (Fer inn í bæinn). Aðalsieinn: Já, í öllum bænum þúaðu mig. Eg hefi verið, undan- farna daga, að jagast við menn úr stjórnarráðinu og verslunarráðinu °g sýsluráðinu, og guð má vita hvaða önnur ráð þið hafið hér á íslandi, og eg hefi leyft þeim öllum að þúa mig; meira að segja, skipað þeim það. Aðalbjörg: En getur það ekki ver- ið eitt ráðið enn, og það argasta, að leyfa þeim slíkt? Aðalsieinn: Uh-hum. Eg veit ekki, hvort eg skil þig almennilega. Aðalbjörg: Eg átti við, hvort það kynni ekki að vera óráð, að leyfa fólki slíkt. Aðalsieinn (hlær): Ágætt! Eg vona ekki. Mér finst nóg óráð í öllum þessum ráðum ykkar. Engu þar ábætandi. ísiendingar hér á landi eru ómögulegir menn, þegar til viðskifta kemur, eða gera busi- ness, eins og við segjum vestra. Aðalbjörg: Þú vilt ekki gera svo vel og tylla þér niður hérna. (Þau setjast á klöpp). Þú fyrirgefur stól- inn. Aðalsieinn: Ekkert að fyrirgefa, Borga. Eg kann best við mig innan um klettana. Þaðan hefi eg það helsta, sem mér hefir áskotnast um ævina. Aðalbjörg: Þú átt við gullið. Aðalsieinn: Já, og það, sem því fylgir. Aðalbjörg: Það er ekki ólíkt komið með ykkur Ragnar mynd- höggvara, hvað það áhrærir. Aðalsieinn: Eg hélt hann hefði lítið upp úr þessu steinhöggi sínu, greyið. Aðalbjörg: Hann hefir einmitt heilmikið upp úr því. Aðalsieinn: En mér hefir verið sagt að hann sé bláfátækur. Aðalbjörg: Það er ekki satt. Ragnar er auðugur maður — auðug- ur af hugsjónum og starfsgleði. Aðalsíeinn (skellir tungu í góm): Og enn kemur það. Það er ekki von að vel fari fyrir ykkur, meðan þið hugsið þannig. Aðalbjörg: Eg var að spauga. Eg átti við það, að þið berjið báðir höfðinu við steininn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.