Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 68
44 TÍMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉL AGS ÍSLENDINGA prestsetur, kirkja, samkomustaður og ritstjórar. Þar voru nokkrar ís- lenskar verslunarbúðir, og allmörg matsölu- og gisti-hús (borðingshús), þótt ekki væru þau öll stórhýsi né hefðu mörg þægindi að bjóða, nema mismjúka sófa og velvaggandi ruggustóla, og einstöku hlýjar dún- sængur að heiman í járnbeðunum. En íslensk gestrisni, íslenskt viðmót og íslensk tunga, sem hljómaði oft- ast nær og víðast hvar um alt hús- ið, var gestunum máske eins dýr- mætt þá og nútíðar þægindin eru þeim nú, sem læra aðeins það mál- ið, sem flutt var hingað frá Bret- landi, og skilja nú ekki lengur tungu forfeðra sinna frá íslandi. Þá var óvíða rafmagn og vatn i húsum þar, sem flest voru án kjall- ara og hituð með ofnum á vetrum. Var oft misjafn hitinn í mestu hörk- unum. En á sumrin í hitunum, urðu menn víðast hvar enn sveittari í húsum þessum vegna þess óyndis úrræðis, að neyðast til að berja frá sér húsflugurnar, sem reyndu að kroppa mann í framan og nörtuðu í hvern matarbita, sem á borð var borinn. Þessu voru íslendingar ó- vanir að heiman og kunnu því illa, að láta þessa vængjuðu varga ræna sig björginni við nefið á sér, sem þær káfuðu einnig í. Börðust þeir við flugurnar eins og víkingar og slóu þær í hel hrönnum saman. Sumir menn vöndust samt flug- unum furðu vel eins og hitanum, sem þurkaði þá upp á brennandi sumrum, eða nepjunni, sem frysti anda þeirra á helköldum vetrum. Þeir vöndust þessu smám saman líkt og einhverju óumflýjanlegu, sem náttúra hvers lands dembir á börn sín og fósturbörn, rétt eins og' Norðlendingar venjast svo vel þok- unni og hafgolunni, og Sunnlend- ingar slagviðrunum og suddanum, að þeir virðast varla vita af þeim vegna vanans, fyrr en þeir þekkja mismuninn af eigin reynd. Samt voru ýmsir á þessum árum farnir að flýja heljuna og hitann í Rauð- árdal og sléttunni miklu um miðbik landsins, norðan og sunnan landa- mæranna, og komnir vestur á Kyrrahafsströnd í jafnara og við- feldnara loftslag, þó að einnig þar þreytti suma þokukendar haustrign- ingar. Þá átti Bjartur Dagsson hinn hláturmildi heima á einu borðings- húsinu í íslendinga hverfinu, sá hinn sami sem fór út í River Park með Gunnu þeim til skemtunar, en misti hana til Englendingsins, eftir því sem stendur í einu fornkvæði Vestmanna, og síðustu skrif að heiman herma, að nú sé einnig að verða landlægt þar með margar Heima-Gunnur, á sama hátt og fyrir tæpum 40 árum vestan hafs, þegar þær útfluttu, sem bjuggu á Ross og í grendinni, breiddu út faðminn í Parkinu. Þannig endurtekur sagan sig á hverjum mannsaldrinum. í þessu íslenska hverfi, át hinn mishepni hugsuður, Jón frá Strympu í Nýja íslandi, sína miklu kýrkets dagverða, sem Gunnsteinn skáld skýrir frá í sögum sínum, því auk alls vinnulýðsins, hýstu og fæddu borðingshúsin á Ross og næstu strætum marga sveitabændur, þegar þeir voru á starfs- og kynnis-ferð- um sínum, eða að leita sér atvinnu í hinni ungu höfuðborg Manitoba fylkis. Þar settust einnig stundum að nýkomnir innflytjendur að heim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.