Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Page 73
NORÐUR Á ROSS 49 kring með haustinu, ef hann fengi talið þau á það, sem hann vonaðist til. Og það vonuðust þau Magnús og María líka til að yrði, svo Jó- hanna sín kæmist sem fyrst í ör- ugga höfn. Fyrst eftir að Manni kom til Winnipeg, leið svo hálfur annar mánuður um há-bjargræðistímann, uð hann tók sér ekkert starf fyrir hendur, en skoðaði bæinn og kyntist athafnamönnum og' starfsviðum. En þar sem á þeim árum var leikandi létt fyrir alla verkhæfa menn, sem onsku töluðu, að fá sér einhverja atvinnu um þetta leyti árs, og ís- lendingar töldu þá letina einn versta löstinn og vinnuleysið eitt ^iesta mótlætið, þá hugðu margir, að Manni væri “erki-bommari” og ‘amerískur vindbelgur.” Ekki lét hann uppi hvort hann kynni nokkurt handverk, eða hvort hann væri efnaður eða fátækur. Hann virtist enginn útsóunarmað- Urj en borgaði refjalaust skuldir Slnar. Svo einn daginn var það aÚalað, að hann væri farinn að láta kyggja þrjú hús fyrir sig suður á Héttunni, og þannig reyndist það hka. Þá kom annað hljóð í strokk Hndanna: smjörhljóðið, enda unnu þeir mest að smíði þeirra og líkaði Vel við hann. Sjálfur vann hann ekki svo teljandi væri, en var þar hl eftirlits og umsjónar, og virtist Pekkja alt út í æsar, sem að bygg- lngum laut. Og svo var hann nask- Ur 1 innkaupum og útsjónarsamur ^eð efnið og vinnuna, að þeir, sem já honum unnu sögðust aldrei hafa þekt verkhygnari mann. Um haustið seldi Manni húsin. éldu kunnugir menn hann hafa agnast um 500 dollara á hverju þeirra. Einnig fréttist, að hann hefði um líkt leyti selt spildu með 30 bæjarlóðum, skamt þaðan sem hann bygði húsin, sem enginn vissi hvenær hann hafði keypt. Var það almæli, að hann hefði grætt 100 dollara á hverri lóð. En karlarnir stungu því að “honum Magnúsi á borðingshúsinu,” að heppinn hefði hann verið með borðmanninn, og ekki fhundi Manni þurfa að skulda borðið sitt þenna veturinn, ef hann yrði áfram í borði hjá honum. — Ja, svo sögðu þeir. Það er segin saga, að Manni var strax kominn í skrambi gott álit hjá þeim íslendingum, sem höfðu þá eina í hávegum, sem auðguðust, og létu þá verða þess vara með lotn- ingarfullu látæði og hrósyrðum, ekki síður þá en nú. Samt voru sumir þeirra svo öfundsjúkir, að með sjálfum sér vonuðust þeir til þess hálft um hálft, að þeir færu á hausinn og í hundana, og yrðu að fara að moka skít fyrir einhvern harðráðan verkstjóra, eins og þeir höfðu gert öll sín ár í henni Ame- ríku. Og þessi meinfýsi hinnar eilífu samkepni lífsins, varð oft meira en óskin tóm, enda mundu sumir eftir því úr “gamla búmm- inu” í kringum 1880, þegar eignir flestra braskaranna flæddu og verð- mætið var af þeim þvegið, en þeir stóðu sjálfir eftir allslausir og kind- arlegir í forinni, — að auður er valtastur vina, einkum sá nýfengni, og svo reyndist það sumum einnig á veltiárunum eftir aldamótin. Um þessar mundir þektust lítið hin nýju sambönd milli þessa heims og annars, meðal íslendinga í Win- nipeg. Þá var andatrúin ekki farin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.