Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 76
52 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA landi bjuggu, og börn þeirra, þótí- þar séu fædd, ætíð í hópi danskra anda, en forðast þá íslensku, enda eiga þeir sumir þar engum vinum að mæta, því fyrirlitningin gleym- ist seint. En þá sögu er að segja frá þeim löndum, sem “tugðu upp á dönsku” eins og Jónas komst að orði, að þá langar suma til að búa með Dön- um. Má þar sem dæmi nefna margan kaupmanninn, sem verslaði í seinni tíð á íslandi fyrir danska og skreið fyrir þeim en skammaði þjóð sína með miklu yfirlæti blóðugum skömmunum fyrir amlóðahátt, sóða- skap og leti, en arðrændi almúgann og batt skuldaklafanum svo fast að hálsi bændanna, að við heng- ingu lá. Þessir menn sig'ldu oft til kóngsins Kaupinhafnar og var þar tekið vel. En eftir dauðann lítur enginn Dani við þeim fremur en þeir væru skuggi af skorkvikindi. Nú verða þeir að gera sér það að góðu, að eiga andlegt mötuneyti með þeim bræðrum sínum, sem þeir forsmáðu og féflettu. En eng- inn þekkir íslendinga rétt, sem heldur að þeir tapi minninu við umskiftin. Og svo standa þessir menn gagnvart eilífðinni eins og hálfir danskir dárar og hálfir ís- lenskir glópaldar, þar til þeir læra að þekkja þjóðeðli sitt á sannan hátt. Ekki eiga þær heldur sjö dagana sæla allar íslensku konurnar, sem giftust dönsku kaupmönnunum á Islandi, þó að margar þeirra væru góðir íslendingar inst í sál sinni. Danir vilja hvorki heyra þær né sjá, svo íslendingar verða að sitja með þær, en þeim finst sér alstaðar ofaukið eins og gengur þegar karl- arnir þeirra eru annarsstaðar. . . . En eru þetta órjúfandi lög, sem gilda eins fyrir Vesturheim og Evrópu? greip nú Magnús fram í, móti allri góðri siðvenju, eins og þetta snerti hjarta hans, og honum hefði alt í einu dottið í hug Jó- hanna sín og kaupmannssonurinn. Miðillinn svaraði samstundis fyrir munn andans, sem hélt áfram ræðu sinni: Þetta er eðlislögmál, sem alstað- ar ríkir í þeim andans heimi, sem eg þekki. Fyrir handan eru menn ekki kall- aðir Vesturheimsmenn, þó að þeir hafi búið í löndum vesturálfunnar. Skotar, Englar, Velsbúar og írar, sem vestur fluttu, skifta ekki um þjóðarnafn sitt fyrir handan, hvort sem þeir hafa gert það í Ameríku eða ekki. Sama er að segja um allar aðrar þjóðir og þjóðarbrotin þar — eins lengi og þjóðarsál þeirra er vakandi. Og þó að hún sofni hjá sumum smáþjóðunum, eða sé öllu heldur stungið svefnþorn af stærri þjóðunum, sem hafa reynt og reyna enn, að bræða alla upp og endursteypa þá í sínum mótum, sem þeir kalla svo, en sem eru samsett úr ótal hlutum, sem fengnir eru sitt úr hverri áttinni, — þá nær su tilraun þeirra ekki lengra en a grafarbakkann. Handan við dauð- ann, er ekki einungis þessum upP' steyptu sálum neitað um vistarveru með þeim, sem steyptu þær, og skipað í sinn upprunalega flokk, þar sem þær voru, og eins og þ®1 voru eða áttu að vera, áður en þær umsteyptust, heldur sæta steypa^' arnir sömu forlögum, því þjóðarsál er ekki mynduð á nokkrum manns- öldrum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.