Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 78
54 TÍMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉL AGS ÍSLENDINGA þjóðar sinnar, og verður einnig óað- skiljanlegur hluti hennar fyrir handan, eins langt fram og eg get hugsað mér eilífðina. Að sönnu þekki eg mest og best íslenskar sálir. En þó að okkur sýnist oft sitt hvað um endurminn- ingar okkar úr jarðnesku lífi, sem skifta okkur í ýmsa hópa, er heldur fjölga eftir því sem skoðanir ykkar verða margþættari á jörðinni og áhugamálin fleiri þar, þá sundrar það ekki þeim þjóðaranda og því þjóðareðli og þjóðarmagni, sem er arfþegi ríkisins, máttarins og dýrð- arinnar í andans heimi. Þessvegna, og þrátt fyrir alt, búum við saman út af fyrir okkur í eylendu okkar í ríki himnanna, og lifum eigin á- hugalífi til íslenskrar fullkomnun- ar við góðan orðstír, sem aldrei deyr. Þar geymum við ættartölu hvers einasta landa, og þar eru menn ekki rangfeðraðir, slept úr né bætt úr né bætt við liðum, eða raktir til óskyldra ætta, því þeir standa þar sjálfir ljóslifandi, með geislabaug minninganna um höfuð sér, og eru það ólíkt betri sönnunargögn en gömlu skræðurnar. Þær íslenskar konur, sem eg þekki fyrir handan, búa allar í íslenska samfélaginu, hvert sem þær hafa farið um hnöttinn, hvar sem þær hafa átt heima og borið beinin, og með hverjum sem þær hafa búið og átt börn með. Hversu prýðilega sem hinn fagri líkami þeirra hefir kunnað við sig í útlöndum með framandi mönnum, þá eru sálir þeirra eins íslenskar í eðli sínu þeg- ar líkaminn sofnar, sem þær hefðu aldrei farið út fyrir landsteinana, eða þekt karla annara þjóða, hvort sem þær skilja þetta í sínu fyrra lífi eða ekki. Breti, sem býr með íslenskri konu sinni, er sami Bretinn eftir sem áður, og fer við aðskilnaðinn til síns breska samfélags, eða réttara sagt til þeirrar sálnadeildar úr breska heiminum, sem hann heyrði til. En sambönd ríkja eða heims- veldi þekkist ekki í öðru lífi. Og íslenska konusálin á ekki heima með skotskri, enskri, velskri eða írskri sál, fremur en þær sálir með þeim íslensku, hvað sem kroppun- um hefir áður liðið. Eins og enginn getur flúið frá al- föður lífsins af því að hann býr i okkur, eins flýr enginn frá sinni þjóðarsál, sökum þess, að hún er andi okkar og líf, sem einnig er einn þáttur hins mikla almáttar. Þessvegna safnast allir til feðra sinna í hinum andlega skilningi sem hinum líkamlega, því andinn hverf- ur til síns uppruna eins og holdið til jarðarinnar. Þetta er eðli alls sem lifir á öll* um stigum lífsins. En tækist einhverjum að deyða sína íslensku þjóðarsál og sinna niðja, annaðhvort með snöggri hug* arfarsbreytingu eða vanrækt og gleymsku margra mannsaldra, uns íslenska eðlið væri horfið svo al- gerlega, að þeir þektu ekki lengui uppruna sinn, og ekki væri lengm hægt að ákveða hvaða þjóðarsál þeir heyrðu til, þá er mér hulinn leyndardómur hvar þeir lenda, enda þekki eg ekki allar vistarverur him andlega heims. Eg hefi lokið máli mínu í kvöld- Friður sé með ykkur. Strax á þessu kvöldi og nsestu A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.