Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 87
HAFLIÐI 63 “Hann mun vera íslendingur frá hvirfli til ilja,” sagði kaupmaður- inn; “eg sá það á svip hans og heyrði það á mælinu. Og hann er án efa vænn maður og trygglynd- ur. Eg hefi tvisvar sinnum spurt hann að því, hvaða erindi hann ætti til Truro á hverju hausti. Og í bæði skiftin var svar hans á þessa leið: “í Truro er lítill drengur, sem sagði við mig síðast er eg sá hann: “Æ, gleymdu mér ekki!” Margt fleira sagði kaupmaðurinn okkur, drengjunum, um þenna ein- kennilega og dularfulla mann. Og okkur þótti sumt af því benda tii þess, að sá maður væri ekki íslensk- ur. — En það leið ekki á löngu, áður en eg sá hann og kyntist hon- um ofurlítið. Og nú verð eg að segja frá því, að í byrjun ársins 1882 komst eg í vinnu hjá mönnum þeim, sem á hverjum vetri unnu við skógar- högg á Elgshæðunum sunnan-verð- Um. Þeir voru vinnumenn sögunar- ruylnu-eigandans, Camerons. Hann hafði látið reisa skála á nyrðri hakka Elgsárinnar, og þar höfðu skógarhöggsmennirnir bækistöð sína a veturna. í leysingum á vorin var Elgsá vatnsmikil og straumhörð, og Var hún þá látin flytja trjábolina alla leið austur að sjó til sögunar- mylnunnar. Það var í fyrstu viku janúarmán- aðar, sem eg byrjaði að vinna hjá skógarhöggsmönnunum. Eg kom til þeirra síðla dags. Veðrið var iremur kalt þann dag. Eg var bú- run að ganga rúmar fimtán mílur, °§ eg var orðinn þreyttur, því að Mlmikil ófærð, sökum snjóþyngsla, Var á þeirri braut, sem eg hafði íarið. Eg var þá á sextánda árinu. — Eg man, hvað mér þótti vænt um að komast í hlýindin í skálanum. Það var langt bjálkahús, og virtist mér þar vítt til veggja, en heldur lágt til lofts.. Gólfið var moldar- gólf. Á miðju gólfi var langeldur, og var stórt op (eða ljóri) efst á mæni skálans til að hleypa út reyknum. Langur bekkur var sinn hvoru megin við eldinn, og með veggjunum voru fletin, þar sem mennirnir sváfu um nætur. En inst við stafn skálans voru tvö borð, þar sem tuttugu menn gátu mat- ast; og þar inn við stafninn var líka matreitt. Skálinn var því alt í senn: eldhús, matbúr, borðstofa, dagstofa, og svefnhýsi, og var kall- aður: Cameron’s Lumber Camp. Skógarhöggsmennirnir tóku mér mjög vel og voru mér ávalt góðir. Þeir voru seytján als, ef eg man rétt. Cameron, húsbóndi þeirra, var þar staddur, þegar eg kom, en hann fór heim til sín, daginn eftir, og setti systurson sinn, Grant að nafni, í sinn stað, til þess að sjá um verkið. — Heimili Camerons var um tuttugu mílur frá skálan- um. Mér er sem eg sjái þessa góðu menn, þar sem þeir sátu á lang- bekkjum, báðum megin við eldinn, þegar eg gekk inn á gólfið. Allir voru þeir á léttasta skeiði, frísklegir og glaðlegir. Eg komst fljótt að því, hvað þeir hétu, og eg man nöfn flestra þeirra enn þann dag í dag. Og undir eins fyrsta kvöldið, sem eg var í Cameron’s Camp, fékk eg að vita, að einn af mönnunum var íslendingur og hét Hafliði, en var kalaður: Harris, the teamster. þegar menn töluðu um hann, því að hann var einn þeirra þriggja manna þar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.