Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 89
HAFLIÐI “Hvernig víkur þessu við, góði Harris?” sagði Grant. “Eða átt þú hestana?” “Nei, eg á þá ekki.” “Hver á þá?” spurði Grant. “Hann Cameron, frændi þinn, á þá,” svaraði Hafliði stillilega, “og hann hefir falið mér á hendur að stýra þeim og sjá um þá í vetur.” “En frændi minn hefir sett mig hér í sinn stað,” sagði Grant hóg- værlega; og eg á að segja ykkur. mönnum hans, fyrir verkum; og mér hefir skilist það, að eg eigi líka að ráða því, hvað hestarnir vinna.” “En jafnframt er þér það ljóst, vona eg, að þú mátt ekki ganga a rétti hestanna, fremur en á rétti oaannanna,” sagði Hafliði og brosti. “Eg er hræddur um, að eg skilji þig ekki,” sagði Grant og horfði beint framan í Hafliða; “eða áttu við það, að eg hafi ekki neinn rétt til að láta hesta frænda míns vinna i mínar þarfir?” “Eg álít, að þú hefðir mátt ljá steingráa hestinn (og jafnvel alla iiestana) í gær, sem var virkur dag- Ur> og eins, að þú mættir ljá hann á morgun, sem líka er virkur dag- Ur> en hreint ekki í dag, þvi að í hag er hvíldardagur. Skilur þú mig?” “Eg efa það, að eg skilji þig rétt,” Sagði Grant; “mér finst að það geti ekki skaðað neinn vel færan hest, þó að hann tölti með mann á bakinu u°kkrar mílur, hvort heldur sem hagurinn er virkur eða helgur.” ‘Leyfðu mér að útskýra þetta hetur,” sagði Hafliði og hann bar frarn orðin hægt og stillilega: “Hest- arnir, sem eg hefi til umráða, ganga yrir þungu æki frá morgni til völds sex daga vikunnar. Þeir fá 65 engin laun, eins og þú og eg, nema fóður, sem þeim er skamtað, og húsaskjól. En þeim er ætlaður einn dagur í viku hverri til hvíldar. Og þeir eiga því heimtingu á því, finst mér, að fá að hvílast í friði og næði þann dag. Eða hvað finst þér? Skilur þú mig nú?” “Já, nú held eg að eg skilji, hvað þú ert að fara,” sagði Grant eftir stundarþögn; “og þú hefir án efa nokkuð til þíns máls. En hvað sem því líður, verð eg í dag að fá bögg- ulinn, sem frændi minn sendi mér og geymdur er á búgarðinum hans Reids. Þangað er all-langur vegur, ófærð er á veginum, og böggullinn er vafalaust um tuttugu pund að þyngd. Eg get ímyndað mér, að hvorki þú, Harris, né nokkur ann- ar, sem hér er í skálanum, kæri sig um að fara þá ferð fótgangandi.” “Eg er fús til að fara þá ferð fyrir þig,” sagði Hafliði, “og eg skal leggja af stað undir eins.” “Gott og vel!” sagði Grant. “Þetta mál er þá útkljáð. En hugsaðu samt vel út í það, áður en að þú leggur á stað, hvort ekki sé vissara fyrir þig, að hafa apalgráa hestinn með í förinni.” Hafliði svaraði því ekki. En hann vék sér að manni, Miller að nafni, sem sat við borðið, og bað hann að hugsa um hestana fyrir sig á meðan hann væri í burtu. Fáum mínútum síðar var Hafliði lagður af stað fótgangandi í áttina til búgarðsins hans Reids, og lá leið hans í gegnum þéttan skóg. — Og Grant fór um sama leyti við þriðja mann, á þrúgum, upp með Elgsá, til þess að skoða stóran skógarteig á nesi nokkru, sem var alt að tveim- ur mílum frá skálanum. Og það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.