Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 91
HAFLIÐI 67 Hafliði lagði sig út af, þegar hanxi var búinn að borða morgunverð, og hann svaf til hádegis. En hann vann eftir hádegið, alt til kvölds, og virtist ekki taka það neitt nærri sér. Um kvöldið talaði eg við hann fá- ein orð á íslensku, og sagðist eg furða mig á því, að hann skyldi láta tilleiðast að fara þessa ferð fótgangandi. “Ef eg hefði ekki tekið þetta til bragðs,” sagði hann í lágum hljóð- um, “hefði steingrái hesturinn minn aldrei verið látinn í friði á sunnu- dögum í allan vetur.” í nokkra daga á eftir varð eg þess áskynja, að sumir af skógarhöggs- uiÖnnunum leiddu getum um það, sín á milli, hvað í bréfinu hefði verið, sem Cameron skrifaði Grant. Og mér virtist að flestir þeirra halda, að það hefði verið eitthvað áhrærandi hestana, einkum þann steingráa. Eins og eg tók fram áðan, þá kom í Cameron’s Camp í byrjun jan- úar-mánaðar (1882), og eg var þar í ftasstum þrjá mánuði. Eftir því, sem eg var þar lengur, því betur líkaði ^nér við mennina, sem þar voru, því að þeir voru mér svo góðir og velviljaðir; en mestar mætur hafði eg þó á Hafliða, og að líkindum ttiest vegna þess, að hann var ís- lendingur. Sjálfsagt hefir honum á stundum fundist eg vera nokkuð forvitinn og spurull, en ávalt svar- aði hann spurningum mínum þýð- lega og hreinskilnislega. Eg er viss að eg hefi einhvern tíma spurt ann um það, af hverju að hann Vasri kallaður Harris. Og enginn vafi er á því, að hann hefir skýrt frá því, og sagt mér nafn föð- ur síns. En eg hefi gleymt því fyrir löngu, eins og svo mörgu öðru, sem hann sagði mér. Eg man það samt glögt, hvað hann sagði mér, þegar eg spurði hann, hvort hann væri sá maður, sem færi á hverju hausti fótgangandi frá Dartmouth til Truro, og færi alla þá leið á tæp- um sólarhring. “Mér var sagt það í haust í búð- inni í Efra-Dal,” sagði eg, “að ís- lenskur maður, Harris að nafni, komi þar stundum við á leið sinni frá Dartmouth til Truro. Ert þú hann?” “Já,” sagði Hafliði, “eg fer stund- um um Efra-Dal, þegar eg er á ferð til Truro. — Það er geðugur maður, kaupmaðurinn í Efra-Dal.” “Hann sagði mér að þú færir til Truro á hverju hausti,” sagði eg. “Eg hefi farið þangað seinni hluta sumars í nokkur ár,” sagði Hafliði. “Hann sagði líka, að þú hefðir sagt sér, að í Truro væri lítill drengur. sem hefði beðið þig, seinast þegar þú sást hann, að gleyma sér ekki.” “Alveg rétt.” “Er það íslenskur drengur?” sagði eg. “Já, íslenskur í báðar ættir.” “Er hann skyldur þér?” spurði eg. “Hann var sonur minn,” sagði Hafliði lágt og seint. “En nú er hann dáinn. Leiðið hans er í litl- um grafreit skamt frá bænum Truro. Eg fer þangað á hverju ári til þess að hlúa að því.” “En hvar er konan þín?” sagði eg. “Hún dó á íslandi,” sagði Hafliði; “og þegar hún dó, fór eg til Ame- ríku með Jón litla. Hann var þá átta ára. Hann var mjög veikbygð- ur og heilsuveill, en gáfað og elsku- legt barn. Við vorum fyrst dálítinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.