Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 103
ÞRÍR MERKIR VESTUR-ÍSLENDINGAR 79 risni og háttprýði, eftir því sem frá er skýrt í ævisögubrotinu eftir G. J. Oleson, sem áður hefir verið á minst. Meðan hann var í Nýja ís- landi tók hann virkan þátt í kirkju- málastarfi þar, og var ötull stuðn- ingsmaður séra Magnúsar heitins Skaptasonar, og ávalt hefir hann verið unnandi frjálslyndi í trúmál- um og stutt þær stefnur meðai Vestur-íslendinga, sem að því hafa miðað, eftir megni. Magnús hefir fengist allmikið við ritstörf. Ritgerðir eftir hann um ýms efni munu hafa birtst í blöð- unum hér eystra áður en hann fluttist vestur, og þegar hann var sjötugur safnaði hann saman ýms- um greinum og ritgerðum eftir sig í áðurnefnda bók, “Vertíðarlok” og aftur í síðari hluta hennar 1933. Sumar ritgerðirnar í bókinni nefn- ir hann smásögur, en í rauninni eru þær engar sögur, heldur nokkuð löng samtöl milli persónanna. í samtölunum birtast skoðanir Magn- úsar sjálfs á ýmsum málum, svo sem hjúskaparmálum og fleiru. Eitt samtalið, sem hann nefnir: Hvernig Jón var sigraður, segir frá manni, sem með þjálfun skapsmuna sinna breytti ekki aðeins sjálfum sér úr uppstökkum ofstopamanni í gsef- lyndan og sanngjarnan mann, held- ur líka vann hylli og vináttu mót- stöðumanna sinna og gerði þá að vinum sínum. Er það eftirtektar- verð hugvekja um það, hvernig máttur viljans getur sigrað óstýri- láta skapsmuni, og sálfræðislega alveg rétt. í einni lengstu ritgerð- inni er tekin til meðferðar hin gamla spurning um hið illa, hvers vegna það eigi sér stað. Reynir Magnús þar að greiða fram úr mót- sögninni milli trúarinnar á algóðan guð, sem stjórni heiminum, og veru- leika reynslunnar um böl og þján- ingar í mannlífinu. Kemst hann, að mér skilst, að þeirri niðurstöðu, að alveran sé fullkomin og að i henni ríki algild og ævarandi lög- mál, sem ráði þróun lífsins. Maður- inn er æðsta og fullkomnasta lífs- stigið, hann er frjáls. En hann skortir viljann til þess að lifa í sam- ræmi við lögmál náttúrunnar, og þessvegna orsaka mennirnir hver öðrum alls konar böl og mein. Mað- urinn gæti, ef hann vildi, útrýmt öllu illu úr heiminum. Um þessa niðurstöðu mætti auðvitað margt segja, en tilgangurinn með þessum línum er aðeins sá að lýsa skoðun- um höfundarins. Eftirtektarverð er sú skoðun hans, að meðvitundin um hið illa byrji með sársauka, eða “óheilbrigði,” eins og hann kallar það, og er hann þar mjög nærri þeirri siðfræðiskenningu, sem köll- uð hefir verið hedonismi, en aðal- inntak hennar er það, að maðurinn flýi stöðugt sársaukann og það sem veldur honum óþæginda en leiti vellíðunar. Magnús hefir eflaust lesið mikið og virðist hann vera vel kunnugur niðurstöðum vísindanna um eðli efnisins og hvernig lífrænar heildir myndast úr því, einnig skilur hann takmörkun skynjunarinnar, t. d. að til eru hljóð og geislar, sem mann- leg skynjun getur ekki gripið. Leið- ist hann út frá því að tilgátum um þynnra og léttara efni, sem geti ef til vill myndað líkami, sem vér ekki getum séð. Er það einkum í sam- bandi við trúna á framhaldslíf eftir dauðann, sem hann talar um, þetta. Hefir hann auðsjáanlega sterka trú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.