Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 132
108 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA samkomum I Winnipeg; hinn fyrnefndi flutti einnig erindi um sama efni á sam- komu að Gimli og hinn síðarnefndi á sam- komum deildanna í Winnipeg, Selkirk og Riverton. Forseti flutti erindi á Lestrarfélagssam- komu að Vogar, Man., og fór erindum fé- lagsins um Islensku bygðina á þeim slóð- um. Hann hefir einnig á árinu heimsótt báðar deildir félagsins I Winnipeg, allar þrjár deildir þess í Saskatchewan og deild- irnar i Selkirk og N. Dakota, og flutt ræð- ur og erindi á samkomum, er þær stóðu að. 1 Wynyard flutti hann ræðu á íslend- ingadegi og erindi á ensku, og að tilhlutun deildarinnar í N. Dakota hafði hann erindi bæði að Garðar og Mountain. Pakkar hann hérmeð hinar ágætu viðtökur, sem hann átti hvarvetna að fagna. Að beiðni deildarinnar “Báran” I N. Dakota stýrði hann einnig hátíðarhöldunum við afhjúpun minnisvarða skáldsins K. N. Júlíusar, er deildin hafði komið upp með aðstoð al- mennings, og flutti ávarp við það tæki- ícerl. Með bréfaskriftum hefir forseti einnig unnið að því að sameina íslendinga um þjóðræknismálin og að því að safna nýjum félagsmönnum; en betur fer á því, að Cjármálaritari skýri frá árangri þeirrar viðleitni. Loks má geta þess, að forseti heflr á llðnu ári eins og undanfarið flutt ræður á ensku og norsku um íslensk efni vlðsvegar I N. Dakota og Minnesota, meðal annars tvær ræður um Leif Eirlks- son og útvarpsræðu um ísland, og birt greinar um Isl. bókmentir og menningu I blöðum og tímaritum I Bandaríkjunum. Frá upphafi vega félagsins hefir það verið einn þáttur I starfsemi þess að veita upplýsingar um ísland og vera á verði gagnvart kviksögum um land og þjóð, sem til vanvirðu horfa eða tjóns. Stjórnar- nefnd þess lét því ekki á sér standa með að svara óhróðursgrein þeirri um ísland, er nýlega birtist I tímaritinu Time og al- ræmd er orðin; fól nefndin ritara og for- seta að mótmæla greininni og hafa bréf þeirra beggja til nefnds tlmarits verið birt I Löpterai og einnig getið I Heimskringlu. Aðrir félagsmenn, svo sem heiðursfélagi vor Thor Thors aðalræðismaður, urðu einn- ig til að svara greininni; þrátt fyrir það hefir engin leiðrétting hennar fengist enn sem komið er. Hitt hefir þetta mál greini- iega sýnt, að ísland á sér marga árvaka formælendur I þessari álfu, bæði meðal eldri og yngri kynslóðarinnar, og er það gleðiefni. Auk stjórnarnefndar hafa ýmsir félags- menn unnið að útbreiðslustarfseminni I ræðu og riti; ber þeim þökk fyrir það þarfa starf, en um það vísast annars til þjóð- ræknispistla minna I vikublöðunum ís- lensku hér vestra. Deildir félagsins hafa einnig með ýmsu móti lagt þakkarverðan skerf til útbreiðslumálanna, eins og árs- skýrslur þeirra munu sýna. Fræðslumál Félagið hefir haldið uppi hinum venju- lega Laugardagsskóla I íslensku hér I borg, við allmikla aðsókn, en færri hafa þó notfært sér skólann en ætla mætti og æskilegt væri. Séra Rúnólfur Marteinsson, sem verið hafði skólastjóri Laugardags- skólans árum saman, lét af kenslu þar á þessu ári, og vil eg fyrir hönd félagsins þakka honum langt og ágætt starf við skólann. Jafnframt vil eg tjá þeim kon- unum, sem annast hafa kensluna I ár, þaklcir félagsins fyrir prýðilega unnið starf, en þær eru: Mrs. Hólmfríður Daníelsson, Mrs, Einar P. Jónson, Mrs. Frank Magn- usson og Mrs. S. E. Sigurðsson. Hafa þær tvær hinar fyrstnefndu veitt skólan- um forstöðu. Ásmundur P. Jóhannsson hefir, eins og hans er vandi, sýnt hinn þakkarverðasta áhuga fyrir starfi skólans; einnig hefir Bergthor E. Johnson stutt að starfi hans. Deildir félagsins hafa sumarhverjar haldið uppi íslensku-kenslu, sem tugir barna og unglinga hafa haft not af, t. d. deildirnar I Riverton, Árborg og deildin I N. Dak. Er slík kensla hið ákjósanlegasta við- fangsefni fyrir deildir félagsins og réttlæta þær fyllilega með henni tilveru sina, þð engu öðru væri til að dreífa. í tilefni af athyglisverðu erindi, sem ein af kenslukonunum við Laugardagsskól- ann hér I Winnipeg, Mrs. Einar P. Jóns- son, flutti á fundi deildarinnar “Frón” um Islensku-kenslu barna á heimilunum, mælt- ist forseti bréflega til samvinnu við kven- félögin Islensku um það mál. Var bréf hans lesið og rætt á ársþingi sambands kvenfélaga beggja hinna íslensku kirkju- félaga og hlaut góðar undirtektir. Er á- reiðanlega stefnt I rétta átt með þeirri samvinnu viðleitni. Samvinnumál við fsland pó að heimsstyrjöldin og hennar mörgu fylgjur séu þar nokkur þrándur I götu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.