Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 151

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 151
ÞINGTÍÐINDI 127 nefndarálitum þessum. Var þeirri spurn- ingu svarað af framsögumanni þingnefnd- ar, séra Guðmundi Árnasyni, á þá leið, að aðalmunurinn væri i $600.00 fjárveitingu úr sjóði félagsins, sem álit minnihlutans færi fram á. Nikulás Ottenson tðk til máls og kvað enga peninga mega senda úr landi, þessvegna ekki þörf á að veita fé til söguritunar fyrir bðk, sem prenta á heima á íslandi. Mrs. Lindal benti á að peningalán þetta, ef veitt yrði, gengi til söguritarans sem á heima hér í bæ. Séra Guðmundur talaði aftur þessu máli til frekari skýringar. Mr. Sigm. S. Laxdal lagði til að bæði nefndarálitin séu tekin og rædd lið fyrir lið. i)r. S. J. J. studdi og var það samþykt. Ari Magnússon gjörði fyrirspurn um hvort hugmyndin væri að gefa út tvö bindi. Var fyrirspurn- inni svarað af skrifara sögunefndar á þá leið, að fyrirhugað væri að gefa út a. m. k. fjögur bindi þessarar sögu, ef unt væri. Las skrifari þá 1. lið umrædds nefndar- álits. ólafur Pétursson gjörði fyrirspurn til ritara og fyrrum formanns sögunefnd- ar um fjárhagsástæður I sambandi við bók Þá er útkomin er. Ritari gjörði grein fyrir þvi á sama hátt og gjaldkeri sögu- nefndar hafði gjört daginn áður. Pær upp- lýsingar voru spyrjanda ekki fullnægjandi, og tðk nú Ásmundur Jðhannson til máls og svaraði spyrjanda með ítarlegri ræðu, um leið og hann ræddi fjármálin alment eins og þau áhræra sögumálið. Taldi hann tvær leiðir mögulegar til að sjá þessu fyrir- tæki farborða: (1) Að leita til fðlks um almenn samskot ásama hátt og gjört hafði verið I sambandi við Leifsstyttumálið, og (2) Að taka fé úr sjóði pjððræknisfélags- ins. Taldi hann fyrri aðferðina sjálfsagða, en þá síðari ðhugsandi Porseti vakti nú athygli á því að sá tími væri kominn er ákveðið hefði verið að taka samskot meðal þingmanna og gesta fyrir rithöfundasjðð. Lagði Ásm. P. J. til að 15 mn. fundarhlé væri tekið til að ganga frá þessu máli. Till. studd og samþykt. Voru samskot síðan tekin er námu $37.42. Fundur var aftur settur kl. 3.35. Ritari las aftur 1. lið álits milliþinganefndar í sögumálinu. S. S. Laxdal tðk til máls og taldi þá leið heppilega sem nefndin benti á I umræddum lið. Séra Guðm. Árnason gat um að bending hefði komið frá vel- unnara þessa máls um að samskotaleiðin væri heppileg, og að vel færi á því að pjððræknisfélagið hefji samskotin með all- riflegri gjöf úr sjóði. Mrs. H. Lindal taldi sjálfsagt að halda áfram með verkið, áleit hún unt að sameina tillögur meiri og minni hluta nefndarinnar. Dr. Sig. Júl. Jðh. tók til máls. Lýsti hann því að hug- myndin um söguritun þessa hefði vakað fyrir pjóðræknisfélaginu frá upphafi. Var hann kunnugur þeim anda er ríkti 1 þessu máli og áhuga fyrir því, bæði fyr og sxðar. Taldi hann samskotaleiðina óheppilega og ósamboðna virðingu pjóðræknisfélagsins. Ásm. P. Jóhannson svaraði ræðu læknisin.s og slakaði í engu á sinni fyrri afstöðu. Árni Eggertson kvaddi sér hljóðs. Taldi hann aðal nefndai-álitið hárrétt. Vildi hann hefja samskot samstundis á þingstaðnum og bauðst til að byrja með $10.00 gjöf til fyrirtækisins. Á. P. J. tók I sama streng og bauðst til að gefa $25.00. Ólafur Pét- ursson taldi sannað af reynslunni, að út- gáfufyrirtækið mundi borga sig. Benti hann á að söguritara hefði ekki verið gold. ið kaup síðan 1. desember og væri nauð- synlegt að taka það til athuguiiar I þessu sambandi. Kvað hann svo á, að ef ekki fengist fé til að gjalda söguritara innan skamms tíma, yrði að sjálfsögðu að láta hætta verkinu. Ragnar H. Ragnar taldl fjármálin ekki aðalatriðið I þessu máli, en hitt væri meira um vert að bókin sam- svaraði ekki þeim kröfum, sem gjöra verð- ur til slíkrar bókar. Séra Guðm. Árnason benti á að þetta væri ekki venjulegt bóka- útgáfu fyrirtæki. Hér væri ekki um fri- stundaverk að ræða, heldur væri þetta starf, sem útheimti allan tima söguritarans, og yrði kostnaðarhliðin við það þessvegna erfiðari viðfangs. Aðferð þá, sem nefndar- álitið bendir á taldi hann heppilega og lagði áherslu á það, sem hann hafði áður bent á að æskilegt væri að pjöðræknisfé- lagið byrjaði samskotaviðleitni sína með ríflegri gjöf til fyrirtækisins. Mundi það skapa gott fordæmi og mælast vel fyrir. Ólafur Pétursson lagði spurningu fyrir ræðumann: Hvað á að gjöra í millitíð- inni, þangað til nægilegt samskotafé kemur inn til að borga söguritara svo verkið geti haldið áfram? Framsögumaður taldi framkvæmdarnefnd og sögunefnd mundi fært að sjá fyrir því. Guðmann Levy taldi nauðsynlegt að hefja samskot. Bngin önnur leið væri möguleg. Tæki fólk ekki vel þessari aðferð til fjársöfnunar væri málið þegar dauðadæmt. Sveinn Thor- waldson taldi málið vanhugsað af þorra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.