Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 159
ÞINGTÍÐINDI 135 Fyrsti liður var lesinn og saraþyktur I einu hljóði. Annar liður var lesinn og ræddur um hríð. Ásmundur P. Jóhannsson og Friðrik Kristjánsson gjörðu breytingartillögu um að þetta ákvæði nái aðeins til eins árs. Ölafur Pétursson og Arnljótur Olson gjörðu breytingartillögu við breytingartillögu að þessi liður sé feldur ör. Urðu nú enn um- ræður um málið og tóku þessir til máls: Séra Guðm. Árnason, Gunnbjörn Stefánsson, Á. P. Jóhannsson, Sveinn Pálmason og séra Rúnólfur Marteinsson. Var loks borin upp breytingartillaga ólafs Péturssonar um að sleppa umræddum lið úr nefndarálitinu. Var hún samþykt. priðji liður var lesinn og ræddur. Á- kveðið var að vísa þessum lið til fjármála- nefndar, samkvæmt tillögu Á. P. Jóhanns- sonar og J. Húnfjörðs. Nefndarskýrslan slðan samþykt með áorðnum breytingum. Teljarar gáfu nú þá skýrslu að Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hefði hlotið meirihluta at_ kvæða til varaskrifara embættis. Var hann þvl lýstur rétt kjörinn til þess embættis. Til féhirðis hafði verið útnefndur Árni Eggertson. Var hann kosinn gagnsóknar- laust. Varaféhirðir var kosinn Ásmundur P. Jóhannsson gagnsóknarlaust. Guðmann Levy var kosinn fjármálaritari gagnsókn- arlaust. Sveinn Thorvaldson, M.B.E., var kosinn varafjármálaritari gagnsóknarlaust. ólafur Pétursson var kosinn skjalavörður gagnsóknarlaust. Grettir L. Jóhannsson var kosinn yfirskoðunarmaður til tveggja ára án gagnsóknar. Guðmann Levy lagði fram skýrslu út- gáfunefndar: Álit útgáfunefndar 1. Otgáfunefnd leggur til að Ttmarit Pjóðræknisfélagsins sé gefið út á næsta ári I svipuðu formi og það sem verið hefir. 2. Að framkvæmdarnefndinni sé falið að ráða ritstjóra þess, og sjá að öðru leyti um útgáfu þess. 3. pingið vottar auglýsingasafnanda, hr. Á. P. Jóhannssyni þakklæti sitt fyrir fram- úrskarandi dugnað við söfnun auglýsinga I slðasta hefti Tímaritsins. 4. par sem nóg upplag er til að “Baldurs- brá,” leggur nefndin til að áhersla sé lögð á að selja það, áður en ráðist er I frekari útgáfu Guðmann Levy Mrs. Erickson B. E. Johnson C. Indriðason Mrs. H. F. Danielsson. Var ákveðið að taka skýrslu þessa til athugunar lið fyrir lið, samkv. tillögu Ara Magnússonar og Arnijótar Olsons. Fyrsti liður var lesinn og ræddur af þeim Ara Magnússon, Nikulás Ottenson og H. Hjaitalín, og síðan samþyktur sam- kvæmt tillögu S. S. Laxdal og H. Hjaltalín. Annar liður var lesinn. Ari Magnússon og Arnljótur Ólson gjörðu breytingartillögu við þennan lið þess efnis að þinginu sé falið að kjósa nefnd til að sjá um útgáfu Tlmaritsins, ásamt ritstjóra. Breytingar- tillagan var borin upp og feld. Liðurinn var síðan samþyktur samkvæmt tillögu séra Guðm. Árnasonar og J. Húnfjörðs. priðji liður var lesinn og samþyktur. Fjórði liður sömuleiðis, og svo skýrslan I heild sinni. pá var gengið til kosninga um menn I Sögunefnd. Var samþykt að taka fyrir aftur þriðja liðinn I áliti sögunefndar þingsins. Var samþykt breytingartillaga frá Árna Eggertssynl og Thor Marvin um að 11 manna nefnd sé kosin til að hafa söguritunarmálið með höndum. Hlutu þessir kosningu: Séra Philip Pétursson (Tilnefndur fyr á þinginu). Séra Guðmundur Árnason (Tilnefndur fyr á þinginu). Mrs. Hannes Lindal. Séra Egill H. Fáfnis. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Soffonias Thorkelsson. Sveinn Pálmason. Einar Páll Jónsson. Dr. Richard Beck. Séra Rúnólfur Marteinsson. GIsli Johnson. Hinn síðastnefndi skoraðist slðan undan kosningu I nefnd þessa. 1 Minjasafnsnefnd voru endurkosnir Bergþór E. Johnson, Davlð Björnsson og S. 'W. Melsted. í nefnd til að safna þjóðlegum fræðum voru kosnir: séra Sigurður ólafsson séra Guðm. Árnason, J. J. Blldfell, Árni Magn- ússon, séra Egill H. Fáfnis. Rithöfundasjððsnefnd var endurkosin með þeirri breyting að Gunnbjörn Stefáns- son skipar sæti séra Jakobs Jðnssonar. Útnefriingarnefnd var endurkosin og hana skipa: G. L. Jóhannsson, séra Egill H. Fáfnis, séra Guðmundur Árnason. Leifs styttu nefndln var endurkosln, og skipa hana: Ásm. P. Jðhannsson, séra Guðm. Amason og Sveinn Thorvaldson. Var fundi síðan frestað til kl. 8 e. h.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.