Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 7

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 7
STAÐLEYSUR GÓÐAR OGILLAR um þann veruleika sem vísindi samtímans segja rétt handan við hornið og kemst að þeirri niðurstöðu að þar sé um gerð staðleysu að ræða. Stað- leysa samtímavísinda er svo sem ekki ný, en fyrst nú, með því að vísindi og viðskipti eru orðin nátengd, hefur vísindastaðleysan öðlast þjóðfé- lagslegt vægi og kemur jafnvel í stað þjóðfélagskenninga. Hún er í senn sannfærandi og viðsjárverð og Jón heldur því ffam að hún eigi margt skylt við stjómmálakenningar 20. aldar sem misst hafa líf sitt og lit og megi jafnvel kallast arftaki þeirra. I grein sinni lýsir Benedikt Hjartarson þeirri andstöðu við útópíska hugsun sem kemur fram í skrifum póstmódernista og greinir þar nýtt af- brigði menningargagnrýni sem kenna má við heterótópíu. Hann bendir einnig á að margvíslegar leifar staðleysuhugsunar er að finna í þjóðfélags- gagnrýni póstmódernista jafnvel þó að þeir telji sig hafa snúið baki við staðleysunni. Gottskálk Jensson teygir sig lengra aftur í tímann í lestri sínum á Antígónu Sófóklesar. Hann fjallar jöfnum höndum um leikritið, túlkun þess og tvær íslenskar uppfærslur á því. Umræðan sem skapaðist í kringum þessar tvær sviðsetningar var býsna ólík en sú fyrri varð upp- spretta talsverðra vangavelma í blöðum um klassíska þjóðfélagsgagnrýni bókmennta. Anttgóna er að því leyti skyld staðleysubókmenntum að hún segir hroðalega sögu þess þegar reynt er að þröngva atburðum í mót reglukerfis án þess að skeyta um afleiðingamar. Umfjöllunarefhi Sumar- liða Isleifssonar er sælueyjan í norðri og andstæða hennar, helvítið á hjara veraldar, en hann skrifar um staðleysmmynd Islands í ferðabókum, ferða- auglýsingum og íslandslýsingum fyrr á öldum og í íslenskum samtíma. Sumarliði sýnir hvemig umfjöllun um Island, lofsamleg jafht sem haturs- fiiU, hefur í raun lítið breyst í tímans rás. Auk frumsömdu greinanna sjö birtum \áð nýjar þýðingar á köflum úr verkum þriggja heimspekinga, Frakkanna Gilles Deleuze og Michels Foucault og Bandaríkjamannsins Roberts Nozick. Greinar Foucaults og Deleuze em hvor með sínum hætti greining á samtímasamfélagi og þró- un þess frá samfélögum fortíðar sem annarsvegar einkenndust af ögun (frekar en stýringu), en hinsvegar af staðbindingu og línulegri framvindu frekar en samhliða og óstaðbundinni samstillingu. Birtur er kafli úr frægu riti Nozicks Stjómleysi, ríki og staðleysa þar sem hann lýsir rökleg- um forsendum staðleysu. Nozick heldur þ\ í fram að sú eina tegund stað- leysu sem hægt sé að færa sannfærandi rök fyrir sé þjóðfélag lágríkisins, þar sem ríkisvaldið er bundið við mjög takmarkaða grundvallarstarfsemi. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.