Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 85

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 85
STAÐLAUSIR STAÐIR sundrað borgarrýminu og margfaldað þær veilur sem hann einsetti sér að uppræta. Þessi gagnrýni vegur að sjálfum undirstöðum útópíunnar, sem er sam- ofin mynd borgarinnar allt frá upphafi. Tengsl borgarinnar og útópíunn- ar birtast með ólíkum hætti allt frá Utópíu Mores ffá árinu 1516, sem samanstendur af 54 borgum sem allar eru mótaðar eftir sama fullkomna rúmffæðilega skipulaginu34 og Sólborg Campanella (Civitas Solis, 1623) til samtíma okkar. Ennfremur má rekja þau tengsl sem hér um ræðir aft- ur til fyrirmynda Mores, ekki síst til Ríkis Platons, þar sem brugðið er upp ímynd hins fullkomna borgríkis. Megi greina ákveðið rof frá slíkum borgarútópíum í þeirri náttúrulegu útópíu sem verður ríkjandi á 18. öld, þar sem hið útópíska ímyndunarafl birtist í auknum mæli í endursköpun á ffumstæðri eða forsögulegri einingu manns og náttúru í andstöðu við úrkynjað og siðmenntað samfélag nútímans,35 þá markar vöxtur stór- borgarinnar í kjölfar iðnvæðingar endurkomu borgarútópíunnar af auknum krafti. Nútímastórborgin verður í senn að myndrænni ímynd og tilraunasvæði módermskrar útópíu, líkt og kemur ffam með einna skýrustum hætti í útópísku borgarskipulagi funksjónalismans, þar sem rúmfræðinni er ætlað að leiða þegnana „á vit stærðfræðilegrar reglu- festu“ sem liggur „handan við þá hendingu“ og óreiðu sem talin er ein- kenna borgir samtímans.36 Eina róttækustu gagnrýni póstmódemismans á borgarskipulag fúnk- sjónalismans er að finna í skrifum og gjömingum sitúasjónistahreyfing- arinnar í Frakklandi á árunum 1952-1969.3 Sitúasjónistar sóttu einkum 34 Sjá nánar um tengsl rúmfræði og borgarskipulags út ffá sögu útópíunnar: J. Roudaut (1990) bls. 125-144. 35 Þessi hvörf í sögu útópískrar hugsunar eru alla jafna rakin til kenninga Jeans-Jacqu- es Rousseau. Sjá nánar: J. N. Shklar (1994) ogj. Garber (1992) bls. 20-22. 36 Le Corbusier (2002). 37 I upphafi störfuðu þeir listamenn sem síðar áttu efdr að mynda kjamann í umræddri hreyfingu undir merkjum s.k. „lettrisma“ (af ffanska orðinu „lettre“, þ.e. „bókstaf- ur“), bókmenntahreyfingar sem stofnuð var af ffanska rithöfundinum Isidore Isou, sem jafnframt var forsprakld hreyfingarinnar, árið 1946. Lettristar leituðust við að þróa áffam hugmyndir ffamúrstefnuhreyfinganna fyrr á öldinni, ekki síst hugmynd- ir dadaista um s.k. „hljóðljóð“ (sjá nánar: F. T. Marinetti o.fl. (2001) bls. 301-375), í því skyni að frelsa orð og bókstafi undan hefðbundnu merkingargildi þeirra með sköpun merkingarlausra hljóðrænna samsetninga. Eftir ágreining klauf hópur yngri hstamanna sig út úr hreyfingunni árið 1952 og stofnaði s.k. „byltingarsinnaðan lettrisma“ eða ,„\lþjóðasamtök lettrismans“, en það var ekki fyrr en árið 1957 sem Alþjóðasamtök sitúasjónismans voru formlega stofhuð. Þá rann umræddur hópur 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.