Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 149

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 149
UMGJÖRÐ UM STAÐLEYSU heim þinn og búa í öðrum, er heimurinn þinn án þeirra. Þú getur kosið að t'firgefa þann heim sem þú hefur ímjmdað þér og sem brottfluttir hafa yfirgefið. Svona heldur það áffam; heimar eru skapaðir, fólk yfirgefur þá, skapar eigin heima og svo framvegis. Heldur þetta svona áfram endalaust? Væru allir slíkir heimar hverful- ir eða er hugsanlegt að sumir væru traustir í þeim skilningi að fólkið mundi kjósa að vera þar áfram? Ef þetta ferli skilar traustum heimum, hver eru þá helstu almennu skilyrði þeirra? Ef til eru traustir heimar, leiðir af sjálfri hugmyndinni um þá að hverj- um fyrir sig má lýsa á eftirfarandi hátt: Enginn íbúi í slíkum heimi getur ímyndað sér annan heim sem hann eða hún kysi frekar að gera að veru- stað sínum en þann sem þegar hefur verið skapaður og sem héldi velli hefðu allir skynsemi gæddir íbúar hans sama rétt til að ímynda sér sína eigin heima og tál að flytja í þá. Þetta er afar heillandi lýsing á heimi og áhugavert væri sjá hvaða önnur einkenni traustir heimar gætu átt sam- eiginleg. Svo ekki sé nauðsynlegt að endurtaka langar lýsingar skulum við gefa þeim heimi sem allar skynsemisverur geta yfirgefið til að setjast að í öðrum heimi sem þær hafa ímyndað sér (allar skynsemisverur þess heims gætu yfirgefið hann á sömu forsendum) nafhið samtök. Jafnframt skulum við kalla heim sem sumum skynsemi gæddum íbúum leyfist ekki að yfirgefa til að ganga í samtök eftir sínu höfði austur-berlín. Upphafleg lýsing okkar, heillandi sem hún er, segir að enginn félagi í trausmm sam- tökum geti ímyndað sér önnur samtök sem (hann telur að) væru traust og sem hann vildi ffekar vera félagi í. Hvemig eru þessi traustu samtök? Fáeinar einfaldar röksemdir og nokkrar hugmyndir byggðar á innsæi verða að duga. Það væri vonlaust fiTÍr mann að stofna samtök þar sem hann væri sjálfur algjörlega einráð- ur og kúgaði aðra skynsemi gædda þátttakendur. Þá væru þeir augljós- lega bemr settir í samtökum án hans og mundu vafalaust kjósa sér heim án stofhandans frekar en að vera um kyrrt í sköpunarverki hans. Engin traust samtök geta verið þannig að allir (nema einn) kysu að yfirgefa þau og stofna sín eigin því að það væri í mótsögn við þá upphafsforsendu að um traust samtök sé að ræða. Sama gildir um um samtök þar sem 2, 3 eða fleiri einstaklingar reynast hinum til trafala frekar en hitt. Hér höf- um við því eitt skilyrði traustra samtaka: Ef A er mengi einstaklinga í trausmm samtökum þá er ekki til neitt undirmengi af A, sem kalla mætti S, með einstaklingum er væm betur settir í samtökum þar sem aðeins 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.