Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 86

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 86
BENEDIKT HJARTARSON í smiðju Henri Lefebvre og ung- verska marxistans Georgs Lukács38 og lögðu áherslu á að nauðsynlegt væri að brjóta upp ríkjandi borgar- skipulag. I þeirra huga var stór- borgin tákngervdngur þess „sýning- arsamfélags“39 sem stefhdi að æ meiri heildstæðni og einsleitni og gerði þegnana að hlutlausum áhorf- endum. Ennfremur litu þeir á borg- arskipulagið sem lokahnykkinn „í óslitinni viðleitni nútímans til að standa vörð um stéttarvaldið“ með því að sundra verkamönnunum, „sem ffamleiðsluskilyrði borgarinnar höfðu gert hættulega með því að hópa þeim saman“.40 Til að unnt væri að gera þegna þjóðfélagsins að virkum þátttakendum töldu sitúasjónistar nauð- synlegt að sundra einingu sýningarsamfélagsins með því að búa til „að- stæður“ (ff. ,,situations“) er drægju ímynd þess í efa og afhjúpuðu þá borgaralegu hugmyndafræði sem lægi henni að baki. Slíkar „aðstæður“ skilgreindu meðlimir hreyfingarinnar sem „andartak í lífinu, skapað á áþreifanlegan og vísvitandi hátt með sameiginlegri skipulagningu á heildstæðu andrúmslofd og leik með viðburði“.41 I skýrslu sem for- sprakki hreyfingarinnar, Guy Debord, lagði ffam á stofnfundi hennar lýsir hann þessum aðstæðum sem opnum svæðum eða „göngum“ (ff. „lieux de passage“) sem fólk, viðburðir og hlutir streymi um.42 Aðstæð- „ Voisin-skipulag“ Le Corbusiers frá árinu 192). saman við svonefnda COBRA-hreyfingu, hóp listamanna frá Danmörku, Hollandi og Belgíu sem stofnaður hafði verið árið 1948, en helstu forsprakkar hennar voru Asger Jorn, Christian Dotremont og Constant. Af hagkt'æmnisástæðum hefur ver- ið kosið að fylgja hér fordæmi Simons Sadler (1998) og nota hugtakið sitúasjónismi einnig yfir þetta fyrra tímabil hreyfingarinnar. Sjá nánar: J.-F. Martos (1995) og P. Wollen (1993) bls. 120-157. 38 Það voru fyrst og ffemst fyrri skrif Lukács sem sitúasjónistar byggðu á, einkum og sér í lagi Saga ogstéttarvitund frá árinu 1923. Sjá: G. Lukács (1968). 39 Sjá nánar samnefnt rit Guy Debord (1992), þar sem hann gerir ítarlega grein fyrir gagnrýni hreyfingarinnar á „sýningarsamfélagið“. 40 GrDebord (1992) bls. 166. 41 Höfundur ókunnur. „Définitions“. Intemationale situationniste (1997) bls. 13. 42 G. Debord. „Rapport sur la construction des simations et sur les conditions de l’organisation et de l’action de la tendance situationniste internationale”. Intemationale situationniste (1997) bls. 689-701, hér bls. 699. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.