Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 151

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 151
UMGJÖRÐ UM STAÐLEYSU hverjvim hinna mörgu heima, Ab A2, ... , sem ég get ímyndað mér teldu skvmsemi gæddir íbúar betra að vera í heimi með mér frekar en stoftia samtökin Aj’, A?’, ..., sem hafa alla sömu íbúa fyrir utan mig? Til að komast að niðurstöðu getum við hugsað okkur öll möguleg samtök Ai’, A?’, ..., eins og þau væru tdl nú þegar og velt fyrir okkur hvert þeirra mundi taka við mér og á hvaða forsendum. Engin samtök munu taka við mér ef það sem ég tek er meira en ég læt í té: Samtökin munu ekki kjósa að hafa mig með ef þau tapa á því. Það sem ég tek frá samtökum er ekki sama og það sem égfie ffá þeim. Það sem ég tek er fiómarkostnaður þeirra fyrir að hafa mig. Það sem ég fæ ræðst af því hvernig ég met aðild mína. Ef við segjum sem svo að hóp- urinn sé algjörlega samhentur og að eitt nytjafall geti lýst lýst honum (hér merldr Uy(x) nytjagildi x f\TÍr Y), munu samtökin A’ aðeins taka við mér ef UAi’ (taka við mér) > UAl’ (útiloka mig) þ.e., UAl’ (vera í A,) > UAi’ (vera í A,’) þ.e., (það sem íbúar í A’ græða á að hafa mig með) > (það sem þeir fóma fyrir að hafa mig með í samtökunum). Eg get ekki undir nokkrum kringumstæðum fengið það ffá samtökum sem er öðmm íbúum meira virði en framlag mitt til þeirra. Þarf ég að sætta mig við minna ffá nokkmm samtökum? Ef ein sam- tök bjóða mér minna en þau græða á því að hafa mig með mundu önn- ur samtök sem meta þátttöku mína jafn mikils og hin geta grætt á því að bjóða mér meira en þau fyrmefndu (engu að síður minna en þau græða á að hafa mig með) til að fá mig til sín ffekar en missa mig til hinna. Eins með þriðju samtökin gagnvart hinum og svo framvegis. Það getur ekki orðið neitt samkmll á milh samtaka um að halda mínum skerf í lágmarki þar sem ég get ímyndað mér ótakmarkaðan fjölda annarra leiða inn á markaðinn fyrir þátttöku mína og samtök munu bjóða í mig. Hér virðumst við hafa dæmi um líkan hagfræðingsins af samkeppnis- markaði. Þetta er ákaflega heppilegt þvi að þar með fáum við um leið að- gang að vönduðum, nákvæmum og öflugum tækjum til greiningar og kerfisbindingar. Rökleg gerð þeirra aðstæðna þegar mörg samtök keppa nm aðild mína er alveg sú sama og þegar mörg fvTÍrtæki keppa um að ráða mig í þjónustu sína. I báðum tilfellum fellur lágmarksframlag mér í H9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.