Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 51

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 51
EINRÆKTUN MANNA Þá er sú stund þegar einstaklingamir hittust fyrst verðmæt vegna þess sem á eftir kom. Að öðru leyti þarf stundin ekki að hafa neitt fram vfir ýmis önnur kynni sem ekkert meira verður úr. Þannig er gemaður mik- ilvægur tímapunktur í sögu hvers manns þegar hann lítur tdl baka, en því er öðruvísi farið með fósturvísa sem aldrei ná þeim áfanga að festast í leginu. Gildi fóstun ísa er þá afstætt í þeim skilndngi að tdlheyra raunveruleg- um hagsmunum sumra en ekki annarra. Gildi þeirra þarf ekki að vera háð matd eigendanna sjálfra því þeim getur skjátlast þegar þeir meta ekki þetta gildi fyrir sig. Það er þá mögulegt að komast að niðurstöðu um það. En hvert er gildi ávinningsins? Mér virðist að hafi líf manneskja gildi í sjálfu sér þá hljótd heilsan, að svo miklu lejTÍ sem hún gerir okkur kleift að fifa hfinu, að hafa gildi í sjálfri sér líka. Heilsa er vítt hugtak og hér tala ég tun hana í strangasta skilningi, þ.e.a.s. þegar sjúkdómar eru það alvarlegir að þeir annaðhvort ógna lífi manneskjunnar eða valda henni óbærilegri þjáningu. Heilsu má nefnilega skoða annars vegar sem lífs- gæði og hinsvegar sem nauðsynlega lífinu sjálfu og virðist mér gildi henn- ar í hinum síðamefnda skilningi vera samofið gildi lífsins.13 Heilsa er verðmætd óháð mati og aðstæðum einstaklinganna hverju sinni eins og fósturvísar virðast vera. Það verður ekki sagt um heilsuna að hún hentd ekki í tdlteknum aðstæðum í lífinu eða að nærvem hennar sé ekki óskað á þessari stundu. Það má því segja að manni skjátlist meti hann ekki heilsuna í þessum skilningi. En það er ekki þar með sagt að það séu ekki fleiri fyrirbæri í mannlífinu en heilsan sem hafa gildi í sjálfu sér. Til að mynda þarf ekki að vera að manni skjátlist þegar hann metur önnur verðmætd, svo sem ást eða vináttu, meira en heilsuna. Aleð því er ekki endilega sagt að gildi þeirra getd verið mismikið, heldur að af jafn- miklum verðmætum getur verið nauðs\mlegt í ljósi aðstæðna að for- gangsraða. Forgangsröðunin er þá ekki framkvæmd með því að skírskota 13 Heilsu sem lífsgœði má ef til vill lýsa með þeim hætti að hún geri okkur kleift að gera það sem við viljum gera í lífinu, vera atorkusöm og njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Þegar við upplifum skort á slíkri heilsu (fáum t.d. flensu) óskum við þess að endurheimta hana til að við getum gert hitt og þetta. Þegar skortur á heilsu ógnar hinsvegar lífi manns eða veldur honum þjáningum má líta svo á að viðkom- andi fari ekki fram á meira en aðeins að geta dregið lífsandann þjáningarlaust, burt- séð ffá áformum um tilteknar athafnir. I þeim skilningi er hún nauðsynleg áffam- haldandi lífi. 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.