Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 24

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 24
ULFfflLDUR DAGSDOTTIR Hinir einræktuðu fósmmsar verða að líffærum og allskonar líkamsefni sem mvm endumýja líkama okkar um ókomna ífamtíð, auka lífsgæðin og auðvelda okkur lífið - og jafhvel lengja það. Því um það snýst alltaf hin ósagða útópía erfðavísindanna; leitina að ódauðleikanum. Saga sæborgarinnar í goðsögum, bókmenntum og k\ikmmdum hefur alltaf einkennst af þessari útópísku sýn. Sæborgin myndbirtir drauminn um að betrumbæta manninn, að gera gallaðan líkama hans hæfari og þar með langlífari, eilífan. Sögustund Orðið sæborg (e. cyborg) er mótað með samruna tveggja hugtaka, heitinu yfir stýrikerfi eða sæbernet (e. cybenietics) og heitinu yfir lífveru eða eitt- hvað sem er lífræn heild með lífræna starfsemi (e. organism). Orðið var upphaflega búið til af tveimur vísindamönnum, verkffæðingnum Man- fred E. Clynes og geðlækninum Nathan S. Kline, og birtist fyæst á prenti árið 1960, en þeir tveir höfðu unnið saman að tilraunum í stýriffæði eða stýrikerfisffæði í tengslum við geimrannsóknir. Hugmynd þeirra var sú að tengja saman mann og vél í þeim tilgangi að auðvelda manninum vist- ina út í geimi. Tæknin á að leysa manninn úr viðjum vinnunnar; með þ\f að láta tæknina sjá í auknum mæli um ýmis stöðluð atriði \dnnuferlisins. Þegar tekist hefur að samhæfa hreyfingar Hkamans vélinni getur sjálfs- veran betur einbeitt sér að öðru, svo sem því að auka þekkingu sína, skilning og skynjun. Ef manneskjan væri beintengd véhirki þyrfti hún ekki lengur að eyða orku í þau fjölmörgu smáatriði sem taka upp dágóð- an hluta af líkams- og hugarstarfsemi hennar, heldur gæti hún, ffjáls undan oki umhverfis síns, haldið inn á nýjar brautir upplifunar.8 Hug- yfir eigin lfkama - og/eða svo notuð séu rök þeirra sem eru andsnúnir fóstureyðing- um, verið að fjalla um tilvistarrétt mögulegra einstaklinga. Þessi tenging hefur ver- ið mjög áberandi í allri umræðu um ldónun fósturvísa, bæði í fjölmiðla- og faglegri umræðu (vísindalegri eða á forsendum hugvísinda). Þ\ í miður gefst ekki tækifæri hér til að fara ofan í þá umræðu, en ég vísa á bók Anne Balsamo, greinar Spallone, Adele Clarke og Monica J. Casper (sjá nánar í nmgr. 29), greinamar í Morgunblað- inu og á vef Guardian Unlimited. 8 Þessa sýn er að finna í „upphaflegri“ sæborgargrein þeirra Clynes og Kline „Cy- borgs and Space“ sem birtist í tímaritinu Astronautics, september, 1960, og er end- urprentuð í The Cyborg Handbook. Sjá frekar um þetta í grein minni „Að vera sýndar- vera“ sem rituð var í tengslum við @ sýninguna í Listasafni Islands og Listasafni Akureyrar, 2000. Greinina er að finna á slóðinni htr[i://www.art.is. Ekld má heldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.