Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 115

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 115
TRAGEDIA UTOPIUNNAR 1969-1970, en aðeins konur árið 2000. í sama blaði skrifar Soffía Auð- ur einnig um aðra leiksýningu í L.R. á Móglí, leikgerð Uluga Jökulsson- ar efrir sögum Rudyards Kiplings, og Súsanna Svarvarsdóttir um sýningu Leikfélags Islands á verki Bemards Slade, A sama tíma síðar. Þessi kynskipti leikdómara hljóta að teljast mikil breyting í menningar- b'fi Islendinga, en þau koma vart fram í ummælum þeirra um Ant- ígónn-sýningamar tvær. Hugsanlega er það vegna þess að baráttuandi Antígónu gegn útópískum tilhneigingum Kreons virðist á einhvern hátt kynlaus. Sömuleiðis hefur pólitísk barátta ungra kvenna á síðari hluta tuttugustu aldar ekki eingöngu snúist um kvenréttindi eða verið háð á forsendum kynbundinnar sýnar á heiminn, eins og þær Róska og Bima Þórðardóttir sýna svo vel. Þó finnist manni kyn persónanna Kreons og Antígónu í leikverki Sófóklesar varla ráðast af tilviljun. Reyndar gerir Antígóna í tragedíu Sófóklesar lítið úr sérstöðu sinni sem konu, á með- an Kreon hamrar á andstæðu konu og karls, að því er virðist til þess að þagga niður í henni. Með því að minna Antígónu á að konur em ekki til sem pólitískir borgarar í ríki hans - en sú var staða grískra kvenna á fimmtu öld fyrir Krist - vill hann komast hjá því að svara rökum henn- ar. Þannig virðist kynjafræðilegur lestur á Antígónu bjóða upp á ýmsa möguleika í túlkun, en þó einkum ef réttlæti og siðferði í víðara skilningi er haft með í myndinni. Reyndar hefúr amerískur prófessor, Helene P. Foley, ritað grein þar sem hún reynir að verja siðferðileg rök í málflutn- ingi Antígónu fýrir fræðimönnum (mest körlum sem skrifuðu fýrir 1965) sem eignað hafa uppreisn hennar hjartnæmri kvenlegri tilfinningasemi og hvatvísi, ekki skynsamlegtun rökum.21 Ef hægt er að draga einhvem lærdóm af þessum ólíku viðtökum Antí- gówt/-sýninganna tveggja, hlýtur hann að vera sá að útópísk hugsun hjá stjómvöldum sé í lágmarki í dag (og því hafi pólitískt hugrekki og sjálfs- fóm Antígónu í leikriti Sófóklesar ekki átt hljómgrunn um árþúsunda- mótin), eða að mótmælin gegn útópíunni komist ekki að í hátæknivædd- um og miðstýrðum fréttaflutningi nútímans, eða - sem er allra verst - að við borgaramir séum orðnir svo áhugalausir um örlög okkar að við gagnrýnum ekki framferði stjómmálamanna þegar þeir láta heillast af tragískum fýrirheitum útópíunnar.22 21 Foley 1996. 22 Grein þessi hefur verið alllengi í gerjun. I núverandi gerð er hún að stofni til erindi sem lesið var á málþingi Ritsins í Odda, laugardaginn 9. febrúar 2002. Frumgerð ”3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.