Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 34

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 34
mitt svo skemmtilega fram hin tvöfalda merking orðsins lamjafræði).26 Titill bókarinnar vísar í lokaorð yfirlýsingar Haraway þar sem hún segist frekar Hlja vera sæborg en gvðja. Lykke og Braidotti benda á að skrýmslið hafi alltaf haft táknrænt gildi. Skrýmslið er vera sem einkennist af ofgnótt eða skorti, það er samsett og stendur á allskonar mörkum, til dæmis mörkum manna og guða, manna og dýra, manna og véla. Sannast sagna stendur skrýmslið báðum megin við þessar landamæralínur, sem er ein- mitt vandamálið og það sem gerir það að skrýmsli. Þess utan er skrýmsEð óhamið og rás- ar villt um, og líkt og varúlfurinn getur það hvenær sem er misst stjórn á sér - eins og þekkt er frá íslenskum berserkj- um, til dæmis þegar Skallagrímur hamask að syni sínum Agli. Þetta smitast svo út á teratólógíuna sjálfa sem er einkennileg samsuða goðsagna, orðróms, alþýðutrúar - og raunvísinda.2 Þessi grein mín er því teratólógísk að því leyti sem hér er rásað villt milli lágmenningar, goðsagna, sálgrein- ingar og líftækni - og allt lagt að jöfhu. Skrýmslun Hmjaffæðaima býður upp á leiðir sem ganga þvert á hefðbundið siðgæði og viðtekna siðfræði og velta upp ólíkum möguleikum fýrir konur og kvenlíkama. Þetta kemur meðal annars fram í athugasemd Haraway, en þegar hún segist ffekar vilja vera sæborg en gyðja er hún að deila á hina upphöfnu stöðu kvenlíkamans sem móðurlíkama og tákngervingu náttúrunnar eða hins 26 Sjá Haraway, Simiatis, Cyborgs and Women 1991 og grein Nina Lykke, „Between Monsters, Goddesses and Cyborgs: Feminist Confrontations with Science og grein Braidotti, „Signs of Wonder and Traces of Doubt: On Teratology and Embodied Differences“ í Berweeti Monsters, Goddesses and Cyborgs. 27 Sjá grein Lykke, og grein Haraway „The Promises of Monsters: A Regenerative Po- litics for Inappropriate/d Others“ í Cultural Studies, ritstj. Lawrence Grossberg, Cary’ Nelson og Paula Treichler, New York og London, Routledge 1992, sem Lykke vísar einnig sérstaklega til. ÚLFHILDUR DAGSDÓTTIR Þessa niynd af glasabarni er að finna í myndasögunni Squee’s Wonderful Big Giant Book of Unspeakable Horrors, eftir Jhonen Vasquez. Einhver til- raunastarfssemi virðist í upp- siglingu. 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.