Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 140

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 140
MICHF.L FOUCAULT ótópía skýrt og aímarkað hlut\Terk innan samfélagsins og sama heterót- ópían getur haft mismunandi hlut\Terk eftir þ\i menningarástandi sem hún er hluti af. Eg tek dæmi af hinni sérkennilegu heterótópíu kirkjugarðsins. Kirkju- garðurinn er tvímælalaust annarlegur staður samanborið við venjuleg menningarrými; hann er engu að síður rými sem er bundið öllum stað- setningum miðborgarinnar, samfélagsins eða þorpsins í heild, því hver einasti einstaklingur, hver einasta fjölsk\ lda, á ættingja í kirkjugarðinum. Kirkjugarðurinn hefur nánast alltaf verið til í vestrænni menningu. En hann hefur gengið í gegnum mikilvæg umskipti. Fram undir lok 18. ald- ar var kirkjugarðurinn staðsettur í hjarta miðborgarinnar, við hhð kirkj- unnar. Þar var til heilt stigvældi óh'kra grafreita: Alenn höfðu beinahvelf- inguna, þar sem h'kin glötuðu síðustu einstaklingseinkennmn sínum, nokkrar einstaklingsgrafir og loks grafir inni í kirkjunni. Þessar grafir voru aftur tvenns konar: Annars vegar einfaldar steinhellur með áletrun, hins vegar grafhýsi með styttu. Þessi lárkjugarður, sem staðsettur var í heilögu rými kirkjunnar, hefur fengið gerólíkt yfirbragð í siðmenningu nútímans; og það er forvitnilegt að það skuli hafa verið einmitt á þ\i skeiði þegar siðmenningin er orðin - eins og sagt er - „trúlaus“, sem vestræn menning innleiddi það sem kalla mætti dauðradýrkun. Það var í raun afar eðlilegt að menn legðu ekki megináherslu á hinar jarðnesku leifar á meðan þeir trúðu staðfastlega á upprisu líkamans og ódauðleika sálarinnar. Frá þeim tímamótmn er menn taka að efast um að þeir hafi sál og að líkami þeirra muni rísa upp ffá dauðum, verða þeir e.t.v. þvert á móti að sýna hinum jarðnesku leifum mun meiri athygli, því að þegar upp er staðið þá eru þær einu mnmerkin um tilvist okkar inn- an heimsins og meðal orðanna. I það minnsta er það ffá og með 19. öld sem hver og einn fékk rétt á sínum eigin litla kassa undir sína litlu persónulegu rotnun. Það var ekla heldur fyrr en á 19. öld sem menn fóru að staðsetja kirkjugarðana \fð út- jaðar borganna. Samhliða þ\i' hvernig dauðinn er sniðinn að einstak- lingnum og kirkjugarðarnir að borgurunum sprettur upp ótti við dauð- ann sem „sjúkdóm“. Menn ganga út ffá því að það séu hinir dauðu sem beri sjúkdómana til þeirra sem lifa og það er nærvera og nálægð hinna dauðu rétt hjá húsunum, við hliðina á kirkjunni, hér urn bil úti á núðri götu - það er þessi nálægð sem breiðir út sjálfan dauðann. Þessi út- breiðsla sjúkdóma vegna smithættunnar frá kirkjugörðunum var mikil- 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.