Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 48

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 48
BRYNDÍS VALSDÓTTIR skipta í grófum dráttum í tvennt þar sem annar hlutinn rúmar f\TÍrbæri sem teljast til matsatriða, háð smekk og löngun einstaklinga hverju sinni, misjöfn efdr hverjum og einum. Hér er átt við mismunandi áhugasvið og smekksatriði á borð við matarsmekk að svo miklu leyti sem hann er af- stæður. Það er hæpið að ætla að hægt sé að komast að niðurstöðu um gildi slíkra fyrirbæra. Hinn hlutinn rúmar þau gildi sem eru afstæð við einstaklingana vegna raunverulegra hagsmuna þeirra. Þeim getur skjátlast um hagsmuni sína þegar þeir meta ekki gildi þeirra. Dæmi um shkt getur verið gildi Bjark- ar Guðmundsdóttur fyrir Islendinga, án tillits til þess hvort fólk hefur „smekk“ fyrir tónlist hennar. En í öðrum tilfellum er fólki sem hefnr þessa skoðtm tæplega að skjátlast um eitt eða neitt. Ef frönskum sjó- mönnum stendur á sama um Björk og list hennar er erfitt að halda því fram að þeim skjátlist um gildi hennar sem listamanns því að það teng- ist hagsmunum þeirra líklega ekki á nokkurn hátt. Þannig er hægt að meta gildi eins og þessi, sem eru afstæð og skilyrðisbundin, óháð mati einstaklinga. Það er að segja niðurstaða um gildi fyrirbæranna þarf ekki að vera háð mati tiltekinna einstaklinga á þeim. Þegar hugmyndin er að einrækta fósturvísa í læknisfræðilegum ril- gangi er nokkuð ljóst að fórnin sem þarf að færa er líf fósturvísis sem myndað var í öðrum tilgangi en sjálfs þess vegna. Það má bæði líta á þessa fórn sem hlutbundna, líf hvers einstaks fósturvísis, og óhlutbundna í þeim skilningi að varpað sé fyrir róða þeirri helgi sem margir telja að hvíli yfir mennsku lífi strax eftir getnað. Það er eitt að líta á hvern fóst- urvísi út ffá því sem hann er (t.d. líffræðilega) og annað að vera reiðubú- inn að fórna því táknræna gildi (t.d. trúarlega) sein líf strax eftir getnað hefur haft í gegnum tíðina, sem upphaf og dýpsti kjarni mannlegrar tilveru. Sá ágreiningur sem menn standa frammi fyrir hér snýst um það hvort fósturvísar á fyrstu sólarhringunum hafi gildi í sjálfum sér, manngildi, eða hvort gildi þeirra sé afstætt við „eigendur“ þeirra og aðstæður. Fyr- ir gemað er almennt litið svo á að kynffumur hafi afstætt gildi, háð mati, löngun eða aðstæðum eigenda þeirra hverju sinni.12 12 Reyndar er sú afstaða ekld óumdeilanleg, enda er sú stefna að gera kynfrumur að verslunarvöru víða gagnrýnd einmitt á þeim forsendum að gildi þeirra sé ekki ein- göngu bundið við eigendur þeirra heldur verði að skoða málið í víðara samhengi í ljósi þess að nýir einstaklingar verða til. 4 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.