Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 69

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 69
DAUÐI OG ÓTÍMABÆR UPPRISA STAÐLEYSUNNAR að umræða um list verður óaðskiljanlegur hluti af listahugtakinu. Við höfum ekki lengur þolinmæði gagnvart upphafinni hugmynd um listir og þaðan af síður gagnvart ydirlýsingum um hina einu réttu listastefnu eða á einhvern hátt hið eina rétta í listum. List verður tilraun með svið og þanþol listrænnar hugsunar og skynjunar, leið tdl að hafna ekki síður en til að velja.24 Þannig má líkja grundvallarþáttum vísindalegrar orðræðu við orð- ræðu stjómmála og lista. Þessi lýsing á vísindum jafngildir þó ekki þeirri skoðun að vísindin fáist við „félagslegan veruleika“ frekar en „náttúrleg- an veruleika“ og þaðan af síður þeirri hugmynd að vísindi séu í eðli sínu pólitískt tæki. Hún gerir hinsvegar ráð fýrir því að vísindi hafi djúpstætt félagslegt hlutverk. Þetta hlutverk breytir ekki því að vísindi eru sjálf- stæð og margbrotin og þurfa enga utanaðkomandi réttlætingu. Ef vís- indin fást við staðreyndir fremur en verðmæti er það ekki verufræðileg lýsing á þeim hlutum sem þau rannsaka heldur lýsing á aðferðaffæðilegri nálgun þeirra. Vísindi eru ekki óháð verðmætadómum ffekar en listir eða stjómmál, þau em í grundvallaratriðum háð dómum og almennum viðhorfum um réttlætd, gæði og um hvað samfélagið eigi að snúast. Vísindi þarf stöðugt að laga betur að kröfum og umhverfi markaðar- ins. Vísindi þurfa að vera samkeppnishæf á markaði, þau verða að skila af sér afurðum sem hafa ekki aðeins vísindalegt gildi og standast tdl lengdar, heldur þurfa þessar afurðir líka, ef vel á að vera að hafa mark- aðslegt verðmætd. En hvaða breytingar á orðræðu vísindanna hefur þetta í för með sér? Margt bendir tdl að með markaðsvæðingu vísinda aukist mjög tilhneiging til að tengja vísindi við félagslegar ffamfarir. Eign á vís- indalegum niðurstöðum hefur markaðslegt verðmæti vegna þess að nið- urstöðumar geta leitt til framleiðslu verðmætrar vöm, það er að segja vöm sem menn telja að verði til þess að ákveðin vandamál hverfi. Þannig má sjá hvemig vísindin þarfnast staðleysunnar á nýjan leik. \ erðmæti hins vísindalega vamings liggur í því að hann gerbreytdr möguleikum manna á að stjórna lífi sínu. Þannig tekur staðleysan á sig nýja mynd, fær á sig form vöm sem hægt er að skilgreina með auðveldum hættd og sem þrífst á markaði eins og allar aðrar vörur. Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði er gott og nærtækt dæmi um þetta hér á Islandi. Fyrirtækið sem fengið hefur einkaleyfi til að 24 Sjá Morgunblaðið 25. september 1996, „Heimur listaverkanna og endalok listar- innar“, viðtal Jóns Olafssonar við Arthur Danto. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.