Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 25

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 25
VARAHLUTIR FYRIR UTOPIUR m\Tidin á bakvið sæborgina, eins og þeir félagar Clynes og KJine mót- uðu hana, er falleg hugmynd með skýrum útópískum undirtónum. En hún hefur því miður hefur verið skemmilögð af ffæðimönnum og rithöf- undum sem hafa ekkert betra að gera en að mála skrattann á vegginn. En sæborgin á sér sögu langt aftur fyrir tilurð hugtaksins sjálfs og það er sú saga sem liggur til grundvallar skilningi okkar á fyrirbærinu. Þessi skilningur er ekki raunvísindalegur heldur fremur tengdur almennings- vitund, sérstaklega eins og hún er mótuð af bókmenntum, en einnig goðsögum og kvikmyndum (og öðrum afþreyingarafurðum). Reyndar er óhætt að gera ráð fyrir að þessar eldri sæborgir hafi á sinn hátt haft áhrif á kenningar Clynes og Kline, það eru hreinlega of mikil líkindi með hugmyndum þeirra og þeim hugmyndum sem hafa þróast í vísinda- og fantasíuskáldskap til að hægt sé að skilja klárlega á milli. A síðari árum hefur orðið æ ljósara hversu mikil áhrif bókmenntir, myndasögur og kvikmyndir hafa haft á mótun tækniþróunar, útlit, stefnu og svo auðvit- að viðhorf okkar til hennar. Afþreyingariðnaðurinn er ekki síður mikil- vægur en fagurmenningin, fantasíur, hrollvekjur, vísindaskáldskapur og vísindakvikmyndir, kannski sérstaklega sú undirgrein vísindaskáldsög- unnar sem kennir sig við sæberpönk og hefur fóstrað sæborgina - skáld- saga Smiths tilheyrir til að mynda sæberpönki.9 Þrátt fyrir að flestar birtingarmyndir sæborgarinnar í bókmennta- og kvikmyndasögunni séu karlkyns er ein elsta hugmyndin um hana kven- kyns. Þegar rakin er ættarsaga sæborgarinnar hefst hún yfirleitt á grísku goðsögunni af Pygmalion og Galateu. Pygmalion er listasmiður sem dreymir um hina fullkomnu konu. Hann hefur hvað efdr annað orðið gleyma því að sköpunarsaga sæborgarinnar í tækni og vísindum er alltaf nátengd hemaði, eins og Skúli Sigurðsson vísindasagnffæðingur benti mér á. Sjálf stýri- fræðin (e. cybemetics), grunnurinn að sæborginni, var þróuð í hemaðarskyni eins og kemur fram í grein Peter Galison, „The Ontology of the Enemy: Norbert Wiener and the Cybemetic Vision“, Critical Inquiry 21 (haust 1994), bls. 228-266. Eg vil nota tækifærið og þakka Skúla Sigurðssyni fyrir að hafa bent mér á þessa grein - og fleiri - og fyrir að hafa verið mér ómetanleg aðstoð í rannsóknum mínum á sæborg- um og sæborgafræðum. Þess má að lokum geta að þessi hemaðartenging er einmitt algeng í sæberpönki, sérstaklega kvikmyndtrm og er fyrir hendi í skáldsögu Smiths, en þar er tilvist varahlutabúanna nátengd hemaðarbröln í forsögu sögumanns. 9 Fyrir frekari umræðu um sæberpönk og skilgreiningar á fyrirbærinu sjá greinar mín- ar í Lesbók Morgunblaðsins, „Sæberpönk: bland í poka“, fyrri hluti, „Tegundir allra kvákinda sameinist: stjómleysi í náinni framtíð“, 9. júm', 2001 og „Sæberpönk: bland í poka“, síðari hluti, „Rústum diskótekinu: stjómleysi í nútíð“, 16. júm', 2001.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.