Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 101

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 101
TRAGEDIA UTOPIUNNAR Hin heimspekilega fantasía byggist á því að á Útópíu sé öllu hagað í samræmi við rétta rökhugsun og skynsemi, og út frá þessu - ávallt jafn sérviskulega - sjónarmiði er ríkið á Ekki-stað smíðað. Hin bókmennta- lega fyrirmynd er auðvitað Ríki (gr. Politeia) Platons, en það rit er einnig samræða, þótt þar taki höfundur sjálfur ekki þátt í samræðunni. Því er þar ennþá óljósara hversu mikið er hægt að eigna honum af þeim hug- myndum sem Sókrates útlistar fyrir viðmælendum sínum. En hvað sem um það má segja, er víst að öll hugsun Mores í Utópíu dregur mjög dám af kenningum fomaldarmanna um ríkið. Að kalla slíkar útópíur um ríkið í sínu besta ástandi kommúnískar er í raun tímaskekkja og hamlar skilningi á hugmyndum fornaldarinnar um eðli og óeðli ríkisins. Og þá skiptir ekki máli hvort átt er við grísk borg- ríki, heimsveldi Rómar, eða nútíma þjóðríki. Hugmyndin um sameign á verðmætum, sem oft er að finna í útópíum um ríkið í sínu besta ástandi, er einfaldlega rökleg nauðsyn, þar sem einkaeign skapar eiginhagsmuni sem draga úr fullkomnun ríkisins og leiðir til þess að lög eru brotin og stofnunum spillt. I ríkinu í sínu besta ástandi skulu einstaklingar ekki hafa aðra hagsmuni en ríkið. Af þessum sökum mega þegnarnir í slíku ríki ekki eiga neitt sjálfir. Þetta er ekki marxismi, heldur klassísk stjórn- málaspeki. I klassískri stjórnmálaspeki væri kapítalismi samheiti fyrir spillingu. Að grundvalla ríkið á eiginhagsmunum þegnanna er rökleg þversögn. Kapítalismi frá þessum sjónarhóli væri kenning um eyðilegg- ingu ríkisins. En eru hagsmunir ríkisins og einstaklinganna þá andstæðir? Svar fornaldarinnar er afdráttarlaust neitandi, því gott og vel skipulagt ríki er talið göfga líf mannsins og gera hamingju hans mögulega. Cicero segir í samræðu sinni Um ríkið: „Manninum er ekki auðið að lifa vel án góðs ríkis, og engin stærri hamingja er til en vel grundvallað ríki“.4 An ríkis- ins er h'f mannsins engu betra en dýranna. Siðferði og réttlæti eru aðeins til innan ríkisins, á torgum og í löggjafarsamkundum og dómstólum þess. Ríkið veitir einstaklingnum möguleika til þess að hefja sig upp yfir hlutskipti dýrsins, til þess að lifa í samfélagi við aðra menn, til þess að gefa örlögum sínum merkingu, utan þess hafa þau enga. Blind og túlkunarsögu verksins og ólíkar afstöður til skoðana Mores sjálfs má finna hjá Wenzel 1996. 4 „Nec bene vivi sine bona re pubhca posset nec esse quicquam civitate bene cons- tituta beatius“ (De re publica 5.7.). 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.