Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 128

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 128
SUMARLIÐI R. ÍSLEIFSSON henni var líka yfirleitt lýst svo að þar væri óbúandi sökum hins mikla kulda. Samkvæmt kenningunni gat því vart nokkurt líf þrifist á þessmn slóðum, eins og þýski fræðimaðurinn Rudolf Simek hefur bent á. Og væri þar eitthvað líf, hlutu það að vera skrímsli og furðuverur ifemur en fólk.27 Þessi viðhorf til norðursins voru ríkjandi allt fram á 18. öld í Mið- og Suður-Evrópu og voru vitaskuld lituð af blóðugum ferli norrænna manna suður Evrópu á miðöldum. Franski heimspeldngurinn Mont- esquieu átti þátt í að breyta þessum viðhorfum og tileinka bæði norðri og suðri nýja eiginleika, þar sem nánast var skipt um hlutverk. Norðrið varð jákvætt en suðrið neikvætt, norðrið varð traust en suðrið svikult, norðrið elskaði frelsið en þrælslundin ríkti í suðrinu, kuldi og erfiðar að- stæður öguðu og hvöttu til framkvæmdasemi en hitinn í suðrinu gerði menn daufa og duglausa.28 Mátt þessara hugmtmda sjáum við skýrt enn þann dag í dag, hvort sem er á heimsvísu eða innan einstakra landa. Hér að framan hefur verið bent á að staða Islands hafi gert það að kjörnum útópískum vettvangi. En þessi skýring er samt ekki fullnægj- andi. Eins og dæmin hér að framan gefa til kynna eru umfjallanir um Is- land afar ólíkar, þó að þær séu frá svipuðum tíma. Bandaríski fræðimað- urinn H. Arnold Barton hefur kannað ferðalýsingar frá Norðurlöndum á síðari hluta 18. aldar og upphafi 19. aldar. Niðurstaða hans er meðal annars sú, sem kannski kemur engum á óvart, að í þessum frásögnum birtist ekki síður persónulegur og menningarlegur bakgrunnur höfund- anna en það sem þeir sáu og reyndu í verunni; þessar ferðalýsingar gefi því mikilsverðar upplýsingar um hugmyndir og stöðu ferðalanganna, svo og tímabilið sem þeir lifðu á.29 Með öðrum orðum: Uppruni og menn- ingarlegur bakgrunnur, þjóðfélagsstaða, svo og persónuleg, sq’órnmála- leg og trúarleg viðhorf hafa áhrif á hvernig fjallað er um tiltekið við- fangsefni. Þau viðhorf birtast samhliða umfjöllun um viðfangsefnið og gefa því mismunandi lit og smndum fer svo að viðfangsefnið hverfur al- gerlega undir þykku litarlagi. 27 Simek, Rudolf, Erde und Kosmos im Mittelalter. Das Weltbild vor Kolumbus, Miinchen 1992, bls. 89. Sjá einnig L'ymagine del mondo, Napólí 1977, bls. 132-133. 28 Montesquieu, Charles Louis, Om lovenes dnd I. Þýðandi: Merete Klenow With, Kaupmannahöfri 1998, bls. 247 og víðar. 29 Barton, H. Arnold, Nonhem Arcadia. Foreign Travellers in Scandinavia, 1765-1815, Southem Illinois 1998, bls. 4. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.