Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 141

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 141
UM ÖNNUR RÝMI vægt viðfangsefni undir lok 18. aldar; en það er ekki fyrr en á 19. öld sem menn taka til við að færa kirkjugarðana í útborgirnar. Kirkjugarðarnir eru ekki lengur hluti af helgu og ódauðlegu andrúmslofti miðborgarinn- ar, heldur „hin borgin“, þar sem hver einasta fjölskylda á sinn myrka dvalarstað. Lögmál þrjú. Heterótópían megnar að draga saman á einum raun- verulegum stað mörg rými, margar staðsemingar sem eru í eðli sínu ósamrýmanlegar. Með þessum hætti bregður leikhúsið upp á rétthymdu sviðinu heilli runu staða sem eru hver öðrum framandi; það er með þess- um hætti sem rétthyrndur kvikmyndasalurinn er afar forvimilegur, en í botni hans má sjá hvemig þrívítt rými varpast á tvívítt tjald. Elsta dæm- ið um slíkar heterótópíur í mynd þverstæðukenndra staðseminga er þó e.t.v. garðurinn. Það má ekki gleyma því að garðurinn, þetta undraverða sköpunarverk sem orðið er ævafomt, hafði mjög djúpa og líkt og lag- skipta merkingu í Ausmrlöndum. Hinn hefðbundni garður Persanna var heilagt rými sem varð að sameina innan rétthymings síns fjóra hluta sem vom táknmyndir heimshornanna fjögurra, ásamt rými sem var enn heil- agra en hin og stóð í miðju hans eins og miðdepill eða nafli heimsins (hér vom laugin og gosbmnnurinn); og allur gróðurinn í garðinum varð að dreifast um þetta rými, þessa smækkuðu ímynd heimsins. Hvað við- víkur teppunum, þá vom þau upphaflega endurgerðir garðanna. Garð- urinn er teppi þar sem heimurinn í heild öðlast táknræna fullkomnun sína og teppið er einskonar hreyfanlegur garður innan rýmisins. Garð- urinn er smæsti skiki heimsins og um leið heimurinn í heild. Allt frá upphafi fomaldar er garðurinn einskonar glaðvær og alltumfykjandi het- erótópía sem breiðist út um heiminn (héðan em dýragarðar okkar ætt- aðir). Lögmál fjögur. Heterótópíumar em yfirleitt bundnar við niðursneið- ingu tímans, þ.e.a.s. þær opnast inn í það sem í beinu samræmi mætti kalla heterókróníur.'1 Heterótópían öðlast fulla virkni þegar mennirnir em með einhverjum hætti slimir úr öllum tengslum við hefðbundinn tíma sinn. Af þessu má sjá að kirkjugarðurinn er mjög svo heterótópísk- ur staður, þ\i kirkjugarðurinn hefst með þeirri undarlegu heterókróníu 5 „Heterókrónía“, fr. „hétérochronie“; myndað úr grísku orðstofhunum „heteros“ („annar“) og „khronos", sem merkir „tími“. Hugtakið lýsir þ\i hvemig tíminn, engu síðrn- en rýmið, er ávallt sundurleitur, flókið safh hugmynda og skynjana. Með hhð- sjón af hugtakinu „staðbrigði“ mætti hér e.t.v. tala um „tímabrigði" á íslensku. J39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.