Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 100

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 100
GOTTSKALK Þ. JENSSON „útópía" því semúlega átt að vera „atópía“. Þetta hefur More án efa vit- að, svo og að orðið „atópía“ var til h’rir í fomgrísku og hafði merking- tma „fjarstæða, óheyrður fáránleiki, ónáttúra, illska eða jaíhvel afhrot“. I ljósi þessa virðist orðið „dystópía“ kannski vera ónauðs\Tilegt.; Eins og áður sagði kemur strax fram í titli Alores að útópían er ómöguleg: Ríkið í sínu besta eða fullkomnasta ástandi er aðeins til í stað- lausum stöfum fjarstæðrar ffásagnar. En hvað er þá átt við með „hinu besta ástandi“ (lat. statns optimus)? I lamesku heimspekimáh er hér átt við fullkomnun ríkisins, ríkið í sínu besta formi: Fallegt, sterkt, heilbrigt og óspillt - en aðeins fyrir sjálft sig og í samræmi við eigin lög og stofnan- ir. I riti Alores er þetta fullkomna ríki, fullkomlega rökrétta ríki, sett fram sem andstæða ríkjanna í hinni kristnu Evrópu á samtíma höfundar, en þau sér hann sem þjáð eða sýkt af eiginhagsmunapoti, græðgi og valdasýki einstaklinga. A Utópíu hafa þegnarnir hins vegar enga eigin- hagsmuni, þeir eiga ekki neitt sjálfir, og þx í hafa seinni tíma menn kall- að staðleysuna kommúníska. En Alore virðist ekld æda sér að setja fram kenningu, heldur dregur hann aðeins upp mynd af andstæðu samtíma síns, og að því er virðist án ábyrgðar. Hann treystir sér ekki einu sinni til þess að setja þessar hugmyndir fram í eigin nafni, en lætur skáldaða per- sónu, ferðalanginn Raphael Hytholoday, lýsa þessu ríki fyrir sér í ferða- sögu. I samræðum þeirra er Alore sjálfur talsmaður hægfara umbóta, enda telur hann manninn í eðli sínu ófullkominn.2 3 2 Höfundur orðsins „dystópía", sem og samheitisins „kakotópía“, virðist vera John Stuart Mill, sem var sagður læs á fomgrísku átta ára gamall, og notaði hann þessi orð hinn 12. mars 1868 í tölu sem hann hélt í neðri deild breska þingsins: „It is, per- haps, too complimentary to caO them Utopians, they ought rather to be called dys- topians, or caco-topians. WJiat is commonly called Utopian is something too good to be practicable; but what they appear to favour is too bad to be practicable“ (Hans- ard Commons 12. Mar 1868, 1517 [tilvitnun efrir Oxford English Dictionary, sjá „dy- stopia“]). Gríska forskeytið „dys-“ er skylt íslenska forskeytinu „tor-“, s.s. í ton eld- ur, torlæs, en „caco-“ er latneska (og enska) myndin af gríska forskeytinu „kako-“, „ill-“, sem dregið er af lýsingarorðinu „kakos“, „illur“. Orðið „eutópía“, góður stað- ur, er hins vegar jafn gamalt „útópíu“ og kemur tyrir í latnesku kvæði sem prentað var framan við texta Utopia (1516). Efrir því sem ég best veit, keinur ekkert þessara orða fyrir í fomgrískum textum. 3 Þetta form verksins, sem líkist að vissu leyti hálfkæringslegum samræðum gríska rit- höfundarins Lúkíanosar ffá Samosata (2. öld e.Kr.), hefur gert túlkun þess í stjóm- málafræði að vandamáli. Fræðimenn hafa ýmist lesið Utópíu sem boðun kommún- isma eða drög að breska heimsveldinu og allt þar á milli. Skipulagt túrlit um 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.