Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 121

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 121
FYRIRM'i'XDARSAMFELAGIÐ ISLAND útópía þó notað sem samheiti um f\TÍrmyTidarsamfélög hér á eftir, enda virðist það hafa tíðkast hér á landi. Þeir Kumar og Davis hafa skilgreint ýmsar aðrar gerðir fyrirmyndar- samfélaga. Samkvæmt hinum síðamefhda em þau helstu þessi: Ofgnótt- arsamfélagið (Cockaygné) þar sem allir lifa í vellystingum án nokkurrar fyrirhafiiar; arkadía, sem einkennist af því að íbúarnir lifa frumstæðu h'fi í samræmi við náttúrana á því sem hún hefur upp á að bjóða; hið siðferði- lega fyrirmyndarrtki (The Petfect Moral Commomvealth) byggt á siðferðis- styrk íbúanna; þúsundáraríkið (The Millennium) sem boðar paradís á jörðu fiTÍr guðlega forsjón, og loks útópían.4 Krishan Kumar gengur út ffá svipaðri skiptingu en hún er þó fjölbreyttari: Gullöldin (The Golden Age), fyrirmyndarborgin (The Ideal City) sem hafði fomgrísku borgríkin sem fyrirmynd, paradís, þúsundáraríkið og klausturlífið (The Monastic Id- eal)é Báðir höfundar sýna fram á innbyrðis tengsl ofangreindra „samfé- laga“. Rétt er einnig að nefna að þessar eldri gerðir útópískra hugmynda hafa þrifist og daffiað við hlið hinnar eiginlegu útópíu6 og em raunar allsráðandi í erlendum ritum um Island allt til okkar daga. ísland sem fyrirmyndarsamfélag Þess em fjölmörg dæmi að íslandi hafi verið lýst sem fyrirmyTidarsamfé- lagi eða að minnsta kosti að landið hafi mörg einkenni þess. Tökum nokkur dæmi. Strax í fyrstu Islandslýsingunni sem þekkt er, Is- landslýsingu Adams ffá Brimum ffá ofanverðri 11. öld, er landinu lýst sem eins konar samblandi af arkadíu og þúsundárartkinu. Adam kveður Islendinga lifa einföldu lífi og nánast heilögu enda búi þeir með fénaði sínum í jarðhýsum hkt og ffelsarinn. Adam staðhæfir einnig að Islend- foil to the existing society, but as a society in full operation in which we are invited vicariously to participate“. Kumar, Krishan, Utopia andAnti-Utopia in Modem Times, Oxford 1987, bls. 25. - Skilgreining Ama Bergmann á þessu fyrirbæri er svipuð þó hún sé orðuð á annan hátt. Hún er „tihaim til að binda í kerfi vonir og ótta um sambýlishætti manna innbyrðis og við náttúruna“. Sjá Ami Bergmann, „Staðleysur, góðar og illar“. Tímarit Ma'ls og menningar 45. árg. (1984), bls. 256. 4 Davis, John.C., „Science and Utopia: The History of a Dilemma“. Nineteen eighty four: Science bettveen Utopia and Dystopia. Ritstjóm: Everett Mendelsohn og Helga Nowotny, Dordrecht 1984, bls. 27 o. á. 5 Kumar, Krishan, bls. 4—5 o. á. og 19. 6 Um þetta efni, sjá Kumar, Krishan, bls. 32.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.