Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 27

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 27
YARAHLUTIR FYRIR UTOPIUR slíkra er Frankenstein, sem birtist í skáldsögu Mary Shelley, Frankenstein: Or, The Modem Prometheus, sem kom fyrst út árið 1818, en var endurútgefin í endurskoð- aðri m\Tid 1831. Skáldsagan gerist síðla á átjándu öld og segir frá Frankenstein fjöl- skyldunni, sem er svissnesk og dæmd til að farast. Elsti sonurinn, \lktor, sem er læknanemi er upptekinn af því að skapa líf. En þegar skaparanum tekst að lífga líkama samsettan úr líköm- um manna og dýra blöskrar honum ljótleiki verunnar og hann neyðist til að horfast í augu við athæfi sitt, sem er andstyggilegt guði og mönnum. Skrýmshð sleppur og kemst til vitundar um sjálft sig, sköpun sína og stöðu í mannlegu samfélagi. Það upplifir útskúfun og höfhun og ræðst á fjölskyldu skapara síns og drepur yngri bróður hans. Frankenstein leitar skrýmshð uppi til hefnda, en skrýmslið er honum yfirsterkara og fær hann til að lofa að skapa handa sér konu. Þegar Frankenstein er hálfn- aður með verkið fallast honum hendur \áð tilhugsunina um að saman myndu þessi tvö skrýmsli eignast fleiri, og þannig yxi von bráðar upp nýtt kyn, sem yrði sterkara mannkyninu og myndi eyða því. Ekki ógnar honum síður sú hugmynd að kannski yrði konan alls ekki hrifin af tilætl- uðum maka sínum, sem er heldur óffýnilegur, og sneri sér þess í stað að æðri fegurð mennskra karla.12 Frankenstein hryllir svo við þessum til- Úr Metropolis. Vél-María, skapari hennar og hin raunvendega María. Rotavang er aðfara að setja í gang græju sem yfirferir mynd Maríu yfir á vél-kvendið í bakgrunni myndarinnar. amsleifum og bjó til mann (sjá meira um hann síðar), Dr. Moreau er hinn útlægi erfðafræðingur sem breytir dýrum í menn í nóvellunni Island of Dr. Moreau, eftir H.G. Wells (1896) og Rotwang er hinn úfni vísindagaldramaður sem skapaði Vél- Maríu í kvikmynd Fritz Lang, Metropolis (1927). 12 Þetta er nákvæmlega það sem gerist í kvikmyndunum, en þrátt fyrir að Frankenstein hafi guggnað á því að skapa skrýmsh sínu brúður, hefur kvikmyndin ffamleitt þær í hópum. Og undantekningarlítið hafa kvenskrýmslin minni áhuga á fýrirhuguðtim maka sínum, en þeim mun meiri áhuga á öðrum karlmönnum, sérstaklega skapar- anum sjálfum. Það er ekki laust við að brúður Frankensteins, eins og frúin er iðu- 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.