Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 19

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 19
ÞRENGT AÐ VONINNI útópískra áforma og freisdnga sem eiga að hvetja menn til að slást í för með þeim sem glæsileg fyrirheit gefa, hver á sínu sviði. Rithöfundar eru hinsvegar dæmdir til að taka meira mark á því sem er. Og eins og nokkrum sinnum var minnst á hér að ofan, hafa þeir úr meira en nógu að spila úr öfgafullri glæpasögu 20stu aldar þegar þeir draga ffam í dys- tópíum myrka mynd af þ\ í sem yrði, ef nokkrir verstu þættir þeirrar sögu kæmu saman í einum hnút. Alunum það líka, að þegar komið er fram á öldina verður það mjög sjaldgæft að skáldskapur, sem ber virð- ingu fyrir sjálfum sér, sé hafður til að taka undir ríkjandi viðhorf (nema þá samkvæmt skipun í ófrjálsum samfélögum). Það tekst nokkuð víðtækt samkomulag um að bókmenntir séu ekki síst nauðsynlegar til að rífa nið- ur blekkingar sem haldið er að fólki, afhjúpa falsvonir sem einatt hafa því hlutverki að gegna að sætta menn við hlutskipti sitt. Og mörgum þykir dystópían, framtíðarhrollvekjan, einkar nauðsynleg einmitt á okkar dög- um, vegna þess að umsvif framkvæmdafíkinna manna og áhrif þeirra á umhverfi okkar og allt lífriki eru margfalt meiri og róttækari en áður voru möguleg - vegna þess hve öfluga tækni þeir hafa fengið í hendur. Alörgum þykir og varhugavert hve fusir bæði talsmenn vísindastaðleysu og markaðsútópíu eru til að færa boðskap sinn í búning lögmálshyggju: Það er engin leið önnur en að fylgja straumi. Heimspekingurinn George von Wright kennir slíkan málflutning við „bjartsýni vanmáttarins“, tel- ur hann mjög varhugaverðan og vill tefla gegn honum „ögrandi bölsýni“ (sæ. provokativ pessimism) - virkri gagnrýni á útópíur tímans.14 Og sem fr-rr er þá eðlilegt að grípa til hinnar illu staðleysu: Dystópían hefur allt- af nærst á útópíunni, verið svar við henni. Það er líka meiri freisting fyrir listamann að lýsa framtíðinni sem eins- konar Helríti en að finna þar sælustað. I Himnaríki gerist nefnilega aldrei neitt. Þar er ekkert til að segja frá. I gömlum og góðum útópíum er ekld sögð saga, þær bækur eru skýrsla um ferðalag til dásamlegs stað- ar, gesturinn gengur þar um götur og er hissa. En í Helríti alræðis eða ofneyslu eða innrætingar eða upplausnar er freistandi söguefni að finna - þar er lífsháski og spenna, sem fylgir þeirri spurningu sem haldið er fast að lesandanum: Er til útgönguleið úr þessu ríti? Staðleysur, góðar sem illar, hafa verið notaðar til að koma á framfæri hugmyndum um samfélag, rísindi, stjómmál, en hin illa staðleysa, dystópían, býr sem 14 Georg Henrik von Wright. Myten omfremsteget (Bonnier, Stockholm, 1994), bls. 150. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.