Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 70

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 70
JON OLAFSSON skapa og starfrækja þennan grunn lofar í staðinn að skapa þekkingu á or- sakavöldum sjúkdóma sem muni bylta þeirri læknisþjónustu sem al- menningur eigi völ á. Gagnagrunnurinn og rannsóknir honum tengdar eiga að gera læknum mögulegt að gefa sjúklingum mjög nákvæmar upplýsingar út frá erfðafræðilegum gögnum um áhættuþætti sem þeir standi ffammi fyrir. Þessar upplýsingar bre\ta heilsugæslu úr því að vera kerfi almennra fyrirbyggjandi ráðstafana og meðferðar við sjúkdómtun sem upp koma í kortlagningu heilsufars einstaklingsins fiTÍrfram. Lof- orð gagnagrunnsins er þannig staðleysa heilsugæslunnar. Það er ekki aðeins svo að loforð fiTÍrtækis til samfélagsins séu mælskubrögð. (Það er í sjálfu sér eðlilegt að búast við innihaldslidum loforðum frá hvaða fýrirtæki sem þarf í einhverjum skilningi að treysta á velvilja samfélagsins en kannski aldrei að standa reikningskil almennt orðaðra loforða). Hin almenna hugmynd um að öðlast „fullan skilning“ á orsökum og áhættuþáttum sjúkdóma markar allt samhengi þeirra af- urða sem slík fyrirtæki setja á markað og ef þau sjá sér hag í því að lofa gerbyltingu ffernur en umbótum þá lýsir það Iíka markaðsvæn ti ngtim.:' Verð á fýrirtækjum á borð við Islenska erfðagreiningu ræðst að ein- hverju leyti af því hversu trúlegar þessar væntingar eru taldar vera. Möguleikarnir á því að fá fjármagn til að halda þekkingarfýrirtækjum gangandi er bundið því að „saga“ af þessu tagi haldi áfram að vera nógu spennandi og sannfærandi til að einhverjir hlusti. Sama á við um allt um- hverfi svonefndra ffumkvöðlafýrirtækja eða sprotafýrirtækja. Hér á landi og annarsstaðar í Evrópu er fjöldi sjóða og stofnana sem hafa það hlut- verk að draga ffam ffumkvöðla og styðja þau fyrirtæki sem líklegt er talið að muni í fylhngu tímans geta framleitt byltingarkenndar afurðir. Hug- myndir sem uppfylla þær kröfur sem gerðar eru á þessum vettvangi eru iðulega mjög hástemmdar og jafnvel þannig að þær hafa litla þýðingu ef ekki verða á ákveðnu tímabili veigamiklar bre\TÍngar á samfélagi og/eða neyslumunstri.26 I þeim menningarafkima sem hefur orðið til í kringum sprotaf\TÍrtæki 25 Sjá ýmsar ræður og erindi Kára Stefánssonar um markmið og starf íslenskrar erfða- greiningar, t.d. „DeCode Genetics and Bio-Technologv in Iceland" erindi flutt á ráðstefhu utanríkisráðuneytisins fyrir kjörræðismenn Islands erlendis, 3.9. 2001. Birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins, http://www.um.stjr.is. 26 Sjá um ffumkvöðla og \ iðskiptahugmyndir, styrld og fleira á vefsíðu Evrópsks frum- kvöðlasemrs (http://www.euroawards.com) og síðu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (http://www.nsa.is). 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.