Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 94

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 94
BENEDIKT HJARTARSON og lifi góðu Kfi“.73 Hversdagurinn er með öðrum orðum sýning, líkt og í kenningum sitúasjónista, þar sem tæknivæðing hversdagslífsins er talin vega að „sjálfstæði og sköpunargáfu fólksins".'4 Ohkt mörgum ffönskum menntamönnum á þessum tíma haftia bæði Lefebvre og sitúasjónistar því að hægt sé að greina á milli óspilltrar alþýðumenningar og múg- og neyslumenningar í ríki síðkapítalismans. Þeir telja nauðsynlegt að byltingan'æða hversdaginn með því að losa mn þau skapandi öfl sem enn búi í h'femi þegnanna en séu bæld í þeirri for- skrift að hversdagslífi sem rekja má til kapítalískrar neysluhyggju. Grunninn að þessu ferli sér Lefébvre í sögulegum andartökum er eiga sér stað í sjálfu hjarta hversdagslífsins, s.s. í ást, dramnum, hryllingi eða undrun, þar sem þegnamir grilli í ósvikna reynslu og líf, þar sem „rót- grónar andstæður léttleika og þyngsla, alvarleika og skorts á alvarleika", vinnu og afþreyingar væra upprættar. 6 I augum sitúasjónista bar kemi- ing Lefebvres of sterkan keim af módernískri fagurffæði hendingarinn- ar og töldu þeir hana til marks um „afstöðuleysi þar sem leitast væri við að upplifa þessi andartök þegar svo vildi til að þau kæmu“. Þess í stað boðuðu þeir vísvitandi sköpun aðstæðna, þar sem ffamleiðsluhættir og hugmyndaffæði síðkapítalismans væm gerð gegnsæ. Heterótópíur hversdagshfsins remast því \ ið nánari athugun vera tví- bentar. I yfirgripsmiklu riti sínu um „framleiðslu rýmisins“ sýtúr Le- febvre ffam á að í ffamleiðsluháttum síðkapítahsmans sé áherslan ekla lengur lögð á að framleiða varning sem berst um rými þjóðfélagsins, heldur verði sjálft rýmið kjarni ffamleiðslunnar. Að mati Lefebvres er hið borgaralega nútímaþjóðfélag í auknum mæli knúið til að ffamleiða svæði þar sem þegnamir geti fengið ffið firir ágangi neysliunenningar- innar og safnað kröftum í „náttúmlegu“ umhverfi. Heterótópísk svæði á borð við ströndina og orlofshúsabyggðina sem Foucault fjallar um í texta sínum em því í raun hlutgerðar heterótópíur, tilbúin rými eða blæti sem em hluti af sjálfu markaðskerfinu og styækja það. Með svipuðum hætti og Max Horkheimer og Theodor Adorno greina menningarffamleiðslu 73 B. Rigby (1991) bls. 36. 74 G. Debord. „Perspective de modifications conscientes dans Ia vie quotidienne". Intemationale situationniste (1997) bls. 218-225, hér bls. 221. 75 Sjá: B. Rigbv (1991) bls. 131-197. 76 H. Lefébvre (1973) bls. 313. 77 D. Harvev (1991) bls. 430. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.