Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 109

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 109
TRAGEDIA UTOPIUNNAR völdum og stofna lýðveldi í Róm. Lívíus tengir dauða Lúcretíu beint við dauða almúgastúlkunnar Verginíu, sem drepin er af föður sínum til þess að forða henni frá nauðgun af hendi leiðtoga rómversku lýðræðishreyf- ingarinnar, sem síðan leiðir til endaloka tilrauna með lýðræði í Róm (Ab urbe condita 3.44—58), og svo mætti lengi telja.13 Eins og áður sagði má kannski nota viðtökur á sýningum Antígónu Só- fóklesar sem vísbendingu um ánægju eða óánægju fólks með siðferði og réttlæti ríkisstjórna á hverjum tíma. Bera mættd saman tvær viðamestu sýningar Antígónu hér á landi og skoða viðtökur þeirra. Fyrri sýningin var í Iðnó á vegum Leikfélags Reykjavíkur um jólin 1969. Leikstjóri var Sveinn Einarsson, en með hlutverk Kreons fór Jón Sigurbjörnsson. Helga Bachmann var Antígóna. Þetta var í fyrsta sinn sem aþensk trag- edía var sett á svið á Islandi og aðsókn var dræm í byrjun.14 En eftir að Antígóna hafði vakið miklar umræður í blöðum, jókst aðsóknin og sýningar urðu loks 25 talsins.15 Þetta var tími mikillar stjómmálaólgu og óánægju á Vesturlöndum. ‘68 uppreisnin í París var fólki í fersku minni, og stríðsglæpir Bandaríkjamanna í Víetnamstríðinu, einkum fjölda- morðin í My Lai sem mánuði fýrr höfðu verið afhjúpuð í bandarískum dagblöðum, höfðu vakið vantrú og reiði hjá almenningi.16 I viðtökum Anttgónu var sérstök áhersla lögð á hetjuleg mótmæli persóntmnar Antí- gónu gegn óréttlæti harðstjórans Kreons, og skírskotanir til stríðsrekstr- ar Bandaríkjamanna í Víetnam og annarra stjómmálaátaka í heiminum létu ekki á sér standa. 15 Um þetta minni sjá t.d. kaflann „Over her dead body“ í Keith 2000, bls. 111-131, sem fjallar mest um notkun þess í rómverskum bókmenntum. 14 Anttgóna hafði verið flutt í útvarpi snemma árs 1959. Leikstjóri var Indriði Waage. Þýðingin var eftir Jón Gíslason (1960). Yfirht yfir „Gríska harmleiki í íslensku leik- húsi“ er að finna á bls. 29 í leikskrá Antígónu (Þjóðleikhúsið 2000-2001). 15 Þórunn \áldimarsdónir og Eggert Þór Bemharðsson 1997, bls. 294. 16 Þann 16. mars 1968 hafði ameríska Charlie herdeildin, skipuð stríðshrjáðum og taugaveikluðum hermönnum, ráðist að fyrra bragði á suður-víetnamska þorpið My Lai. Þegar yfir lauk höfðu þeir myrt yfir 300 óvopnaða borgara, þar á meðal konur, böm og gamalmenni. Það var fyrst löngu síðar, í nóvember 1969, rúmlega mánuði áður en Antígóna var frumsýnd í L.R., að málið komst í fféttimar. Frumkvæðið að uppljóstrun málsins átti amerískur hermaður, Ron Ridenhour, sem frétti um ódæð- ið frá liðsmönnum Charlie herdeildarinnar og skrifaði bréf til stjómvalda og fór ffarn á að máhð yrði rannsakað. Málalyktir urðu þær að foringi sveitarinnar, Calley hðþjálfi, var dæmdur í lífstíðarfangelsi, en var sleppt árið 1974, og gerðist þá sölu- maður hjá tryggingafélagi. í°7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.