Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 47

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 47
EINRÆKTUN MANNA hagsmunir séu öðrum hagsmunum verðmætari. Það má komast að því hve hátt hitastig er á vatni í tdlteknu keri, með því að nota þar til gerðan vatnshitamæli og mælikvarðinn er síðan einhverjar hitagráður. En þetta er flóknara í siðferðismálum því ekki er nóg með að fyrirbærin sjálf sem meta/mæla á séu eðlisólík, heldur er mælikvarðinn sjálfur á gildi þeirra, ekki einn heldur tveir eða fleiri. Til að geta betur metið réttmæti ein- ræktunar manna er því ekki síður mikilvægt að skoða mælikvarðana en verðmæti fyrirbæranna sem í húfi eru. Hér er ég að skírskota til greinarmunar sem má gera á tvenns konar gildi, eigingildi og afstæðu gildi. Þau fyrirbæri sem hafa eigingildi þiggja gildi sitt ekki af tengslum við önnur fyrirbæri heldur hafa þau það fólg- ið í sjálfu sér. Við segjum um manneskjur að þær hafi hafi eigingildi, gildi í sjálfu sér eða manngildi. Það er nokkurs konar grundvallarforsenda sem gengið er útfrá í mannlegum samfélögum og almennt er ekki deilt um. Þó liggur ekki í augum uppi hvort allar mannverur (þar með talið fósturvísar eða heiladauðir einstaklingar) hafi slíkt gildi. Einnig er álita- mál hvort og þá hvaða örmur fyrirbæri hafi eigingildi, en margir telja verðmæti á borð við hamingju, heilsu, mannréttindi, ást og vináttu þar á meðal. Mikael M. Karlsson orðar það svo: Þegar hlutur hefur eigingildi þá skjátlast okkur ef við metum ekki gildi hans: Því þá sést okkur yfir, eða við metum ekki sem skyldi, það gildi sem hluturinn hefur í ratrn og veru - sem hann hefur í sjálfum sér, óháð mati einhvers.11 Ég skil því eigingildi sem skilyrðislaust gildi í mannheimum á þann hátt að vera handan samkomulags eða mats mannanna. Það er einnig óháð aðstæðum manna í þeim skilningi að þó fyrirbærið geti þurft að víkja fyr- ir öðru verðmætu fyrirbæri í tilteknum aðstæðum, þá rýri það ekki gildi þess í sjálfu sér og á heildina litið. Til að mynda þarfnast fólk bæði ástar og vináttu, þó að í einhverjum tilfellum geti annað þurft að víkja fyrir hinu. Hinsvegar hafa fyrirbæri gildi sem er á einhvern hátt afstætt við ein- staklinga eða hóp einstaklinga, mat þeirra eða aðstæður. Afstæð eru að mínu mati öll þau gildi sem eru á einhvern hátt skilyrðisbundin. Þau þiggja gildi sitt af tengslum sínum við eitthvað annað. Þeim má síðan 11 Mikael M. Karlsson, „Náttúran sem skepna", Róbert Haraldsson og Þorvarður Arnason ritstj., Náttúnisýn, Reykjavík, Rannsóknastofnun í siðfræði, 1994, bls. 97. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.