Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 35

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 35
VARAHLUTIR FYRIR UTOPIUR náttúrlega.28 Þeir femínistar sem fjalla um líftækxii þreytast eklci á að benda á að b'ftæknin er einungis enn ein leiðin til að temja líkama kvenna - sem hafa löngum þótt standa óþægilega nálægt skrýmslinu, sérstaklega þegar þeir eru bamshafandi. Eftír því sem frjósemisfræðum hefur vaxið fiskur um hrygg hefur kvenlíkaminn verið gerður að viðfangi víðtækra skilyrðinga og efrirlits.29 Þannig má konan ekki hitt og ekki þetta því það gæti ógnað hreysti eggjanna og síðar meir heilsu fóstursins. Eins og Anne Balsamo bendir á em allir kvenlíkamar skilgreindir sem „mögu- legir móðurlíkamar“ í þessari orðræðu frjósemisfræða, og því verða kon- ur að gangast undir ýmis boð og bönn og afheita sér um fjölmargt: Ekki á þeim forsendum að tiltekin efni, hegðun eða lífsmáti sé hættulegur þeim í sjálfu sér, heldur gæti þetta ógnað heilsu þess barns sem þær mögulega geta af sér. Konan sjálf og líkami hennar sem heild er því al- gerlega undirskipaður tilteknum líffæmm og þaðan er stutt yfir í algera hlutgervingu móðurlífsins, sem skyndilega tekur á sig mjög sjálfstæða tilvist. Kvenlíkaminn er á valdi karllegrar orðræðu sem ekki aðeins tak- markar lífsskilyrði hans, heldur hlutar hann niður í varahlutaverslun. Þessi hlutgerfing móðurlífsins með tilheyrandi hvarfi konunnar kem- ur fram í bók Smiths, en þar em mæðurnar einfaldlega hvergi sjáanleg- ar. Karlar eiga fyrirtækið OryggisNet og karlar stjórna varahlutafram- leiðslunni og versluninni með þá. I lýsingum á tilurð og meðhöndlun varahlutanna er hvergi minnst á konur, aðeins fóstur. Karlarnir em eig- endur, ráðsmenn og læknar sem gera aðgerðir á líkömum varahlutanna. Þeir varahlutir sem koma mest við sögu em hinsvegar kvenkyns: Það er yfirvofandi fláning og dauði eins kvenklónans sem veldur flóttanum og efrirförin miðast fyrst og fremst við að ná aftur valdi á henni og annarri klónu - en frammyndir beggja em við dauðans dyr. Með því að leggja áhersluna á nýtinguna á kvenklónunum er dregin samsömunarlína milli yfirráða yfir kvenlíkömum, mæðra jafnt sem klóna: Líkt og klónarnir eiga konur sér ekki sjálfstæða tílvem, þær em einungis nytsamir hýslar f\TÍr framleiðslu á nytsömu - og arðbæm - fósturefni. Þessi samsvömn minnir á táknræn tengsl skrýmslisins og kvenlíkamans í Frankenstein, en þar em konur einnig skiprimtmt í átökum karla. \’öld kvenna yfir líköm- 28 Sjá Lykke, „Between Monsters, Goddesses and Cyborgs". 29 Sjá Anne Balsamo, Technologies of the Gendered Body: Reading Cyborg Women, Durham og London, Duke University Press 1996. Sjá einnig greinar Clarke og Casper, nmgr. 33 og 34. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.