Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 33

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 33
VARAHLUTIR FYRIR ÚTÓPÍUR Þá eru varúlfamir komnir á sinn stað - en hvað með píumar? Glögg- ir lesendur hafa væntanlega tekið efdr að enn em konumar nokkuð ósýnilegar og í aukahlutverkum, þrátt fyrir að okkur gruni að þær hljóti að leynast einhversstaðar, kannski úti á spássíu. Einhversstaðar ffá hlýtur allt þetta fósturefni að koma. Líkt og með sæborgina em sögumar af varúlfum yfirleitt tengdar karlmönnum. En í nýlegum hrollvekjum hef- ur varúlfsminnið verið heimfært upp á konur og er þá oftar en ekki tengt kynþroska, blæðingum - en þar kemur tunglið inn í máfið aftur. Þessar sögur era nokkuð dæmigerðar „kvenna-sjálfsstyrkingar“ sögur og lýsa því hvemig hin kynþroska stúlka nær valdi á eigin líkama í stað þess að láta hann verða að leiksoppi karla. I smásögu eftir Suzy McKee Chamas segir frá því hvemig tmg bráðþroska stúlka uppgötvar óvænt að hún breytist í úlf þegar tunglið er fullt. Hún notar strax tækifærið og hefrúr sín á strákum sem höfðu gert hana að kynferðislegu viðfangi sínu með því að glápa á hana og káfa á henni. I kvikmyndinni Ginger Snaps (John Fawcett 2001) er þetta minni tekið enn lengra en þar snýr hin kynþroska varúlfsstúlka dæminu við og gerist ágeng við karlmenn - þeim til bland- innar ánægju.25 Skrýmsluð vísindi og kynjafræði Þessar sögur era dæmi um það hvernig konur og femínistar era í aukn- um mæli að taka upp merki skrýmslisins og nýta sér aðferðafræði tera- tólógíunnar eða vansköpunarfræðinnar. Vísindasagnfræðingurinn Donna Haraway sem sendi ffá sér yfirlýsingu fyrir sæborgir árið 1985 tekur þar skrýmslið til fyrirmyndar og í greinasafninu Betiveen Mon- sters, Goddesses and Cyborgs ræða Nina Lykka og Rosi Braidotti mikil- vægi skrýmslafræðanna fyæir kynjafræði (í þessu samhengi kemur ein- 25 Varúlfsstúlkan sem birtist í bandarísku þáttaröðinni Buffy the Vampire Slayer er ekki haldin neinum siðferðislegum hömlum öfugt við varúlfsstrákinn sem læsir sig sam- viskusamlega inni þegar tungbð er fullt. Hún nýtur þess að vera sterk geta gert það sem henni sýnist, þó því fylgi að slátra fólki. Því verður hún að deyja, eins og reynd- ar Ginger í myndinni Ginger Snaps. Þetta er gott dæmi um þá tilhneigingu að sýna skrýmslun kvenna sem hættulegri en skrýmslun karla, og er óvenjuhefðbundið stef í þáttaröð sem annars býður upp á mjög róttæka uppstokkun á kynjahlutverkum og umræðu um stöðu skrýmshsins. Saga Chamas heitir „Boobs“ og birtist í smásagna- sa&únu Skin of the Sou: Netr Horror Stories by Wornen, ritstj. Lisa Tuttle, London, The Womans Press 1990. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.