Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 84

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 84
BEN’F.DIKT HJARTARSONT það.28 Með sama hætti og Foucault leitar að flóttaleiðum innan eftdrhts- kerfa nútímans í heterótópíum, leitast fjöldi ffæðimanna á þessum tíma við að greina þá tækni sem alþýðan beitir við að skapa sér rými innan hins borgaralega skipulags. Hún breytist úr hlutlausum net'tendum í „notendur“29 sem laga menningarlegt umhverfi sitt að eigin þörfum. Þetta á ekki síst við um borgarskipulagið. Þótt „heild borgarinnar sé krökk af táknlyklum sem notandinn hefur ekki stjóm á“ finnur hann „ávallt leiðir til að skapa sér staði þar sem hann getur dregið sig í hlé“.30 Gagnrýni borgarskipulagsins er einkum beint að þeim kenningum sem kenndar era við „fúnksjónalisma“, en þær höfðu það markmið að rök- væða opinbert rými og samgöngukerfi borgarinnar, \ innuskilyrði nú- tímaþjóðfélagsins og einkarými og hversdagslíf þegnanna. Gagnrýn- endur hversdagslífsins leitast ekki aðeins \ið að afhjúpa þá forsjárhyggju og jafnvel alræðishyggju31 sem þeir telja felast í slíkum hugmyndum. Þeir fullyrða ennffemur að það ætlunarverk fúnksjónalismans að skapa kerfi er gerði kleift að „rækta anda og líkama mannsins“3: hafi verið mis- heppnað ffá upphafi, vegna þess að það hafi aldrei náð inn í einkarými hans. Tafið er að þrúgandi tilraunir funksjónalismans til að rökt æða líf þegnanna hafi knúið þá til að leita undankomuleiða ffá þeim eftirhts- kerfum33 sem áttu að tryggja reglufestu borgarskipulagsins. Af þessum sökum er komist að þeirri niðurstöðu að fúnksjónalisminn hafi í rami 28 H. Lefebvre. „Introductíon á la psycho-sociologie de la \Je quotídienne" (1970) bls. 89-107. Meginrit Lefeb\Tes um þetta efni, Gagnrýni hversdagsltfcins, hefur að ge\rna hugleiðingar hans yfir rúmlega þrjátíu ára tímabil (1947-1981). 29 De Certeau ræðir í þessu tilliti ýmist um „pratiquant“ eða „usager“ (1979) bls. 24-26. 30 P. Mayol (1980) bls. 18. 31 Sem lýsandi dæmi um það hversu stutt skref er ffá borgarskipulagningu „fiínksjón- alsimans“ til pólitískrar alræðishyggju er oft vísað til bókar franska arkitektsins Le Corbusier um Geislahorgina (fr. La Ville radiensé) ffá árinu 1935, en hún var tileink- uð sjálfu lögmáli „Yfir\aldsins“ (,,l’Autorité“). Ennffemur er oft vísað til þess að Le Corbusier leitaði til ólíkra alræðissinnaðra júrvalda í því skyni að geta hrint hug- myndum sínum í ffamkvæmd, fyrst til yfirvalda í Sovétríkjunum, síðan til Mussolini og loks til ffönsku „leppstjórnarinnar" á hersetutímanum (s.k. Vichy-stjórnar), þótt ekki hafi þær samningaumleitanir skilað árangri. Sjá: R. Eaton (2001) bls. 203-205. 32 Sjá: Le Corbusier (1984). 33 Bæði Lefebvre og de Certeau ræða í þessu samhengi um „quadrillage“. Hugtakið vísar í senn til þess „rúðumynsturs" sem einkennir borgarskipulag fúnksjónalismans og hernaðaraðgerða þar sem komið er upp eftirlitsstöðvum til að fylgjast sem ná- kvæmastmeð ferðum ogathöfnum þegnanna. Sjá nánar: B. Rigby(1991) bls. 36-37. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.