Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 150

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 150
ROBERT NOZICK stök í S væru íbúar fremur en stök í A. Því að ef slíkt undirmengi, S, væri til, þá mtmdu stökin í því segja sig úr A og stofna sín eigin samtök.-' Setjum svo að þú, lesandi góður, værir talsmaður allra skynsemisvera (nema mín) í heimi sem ég hefði upphugsað og skapað. Akvörðtm þín um að vera áfram í mínum samtökum Ai eða stofna þín eigin samtök Ai’ sem hafa sömu íbúa og A] að mér undanskildum er þá sama ákvörðun og ákvörðtmin um hvort leyfa skuli mér að ganga í samtökin Aj’ sem þið hafið sett á fót og þar sem ég fengi nákvæmlega sama hlutverk í hinu nýstækkaða Aý og ég hafði í A,. Sama lykilatriðið ræður úrslitum í báð- um tilfellum, það er hvort þið hafið það betra með mér eða án mín. I 3 Ef við ætluðum okkar að rannsaka þetta efni í smáatriðum, þyrftum við líka að velta fýrir okkur hvort ekki væri hugsanlegt mengi S sem væri þó áfram í A vegna þess að einstaklingunum í S tækist ekki að koma sér saman um einhverja tiltekna skiptingu gæðanna sín á milli, eða hvort ekki mætti hugsa sér ijölmargar tegundir af S, þar sem margvísleg samskipti og flækjur á milli einstakhnganna (í hvert þeirra ætti rnaður að ganga?) verða til þess að þeir kjósa allir að vera áffam í A. Þetta ástand tengist kjama (e. core) leiks. Tilteldn skipting (e. allocation) er stöðv- uð af bandalagi S ef önnur dreifing á meðal þátttakenda í S er hagkvæmari fi’rir þá alla og sem þátttakendur í S geta kornið í kring óháð afskiptum annarra. Kjarni í leik em þá allar gerðir skiptingar sem ekld hafa verið stöðvaðar af neinu bandafagi. I hagkerfi er kjaminn nákvæmlega þær skiptingar milli neytenda sem em þannig að ekkert undirmengi neytenda geti bætt stöðu einstaklinganna með því að dreifa eig- in gæðum upp á nýtt sín á milli óháð öðrum neytenduin í hagkerfinu. Sú afleiðing er léttvæg að allar kjarnaskiptingar séu hagstæðastar miðað við lögmál Paretos (e. Pareto-optimaT) en áhugaverð kenning að hver einasta jafnvægisskipting samkeppn- ismarkaðar sé í kjamanum. Ennffemur er til einhver sá samkeppnismarkaður sem á við allar dreifingar sem em hluti af kjama og stuðlar að því að tiltekin upphafsskipt- ing gæða muni leiða af sér jafnvægisskiptingu. Um þessar niðurstöður, með örh'tið breyttum sldlyrðum til að sanna kennisetn- ingar, sjá Gerard Debreu og Herbert Scarf 1963, „A Limit Theorem on the Core of an Economy", Intemational Economic Revietv, 4, 3. hefti; Robert Aumann 1964, „Markets with a Continuum of Traders“, Econometrica 32. Einnig (um nægjanleg skilyrði þess að kjarninn sé ekki tómt mengi) Herbert Scarf 1967, „The Core of an N-Person Game“, Econometrica, 35. Þessar greinar hafa leitt af sér gríðarmildl skrif um þessi efni. Sjá Kenneth Arrow og Frank Hahn 1971, General Competitive Analys- is (San Francisco, Holden-Day). Þar sem kjarnahugtak það sem þeir nota er augljós- lega miðpunktur í besta-heims aðstæðum okkar skyldi maður ætla að niðurstöður líkar niðurstöðum þeirra ættu að finnast í okkar tilfelli. Safnrit með ýmsu nytsam- legu og athyglisverðu efni sem skiptir máli um líkan mögulegra heima er Gerard Debreu 1959, Theory ofValue, (New York, Wiley). Því miður er líkan okkar um mögulega heima á margan hátt flóknara heldur en þau líkön sem rannsökuð eru í greinum þessum og því er ekki við því að búast að hægt sé að beita niðurstöðum þeirra beint og þegar í stað. 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.