Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 119

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 119
SUMARLIÐI R. ísLEIFSSON Fyrírmyndarsamfélagið ísland „They come out at midnight, drink all night, dance hke bast- ards and then run through the streets shagging each other senseless. It is brilliant".1 - Damon Albam Þessi lýsing birtist í kynningarbæklingi Flugleiða sem var dreift með danska blaðinu Nat og dag í hundruðum þúsunda eintaka í Danmörku, bæði á götum úti og með danska bhð'mujyllandsporten. Efdr inngangsorð Albams fáum við nánari samfélagslýsingu og er hún eitthvað á þessa leið: Islendingar em langlífir, þeir borða góðan mat og drekka mikið og lengi, helst alla nóttina, dansa eins og vitfirringar og æða svo efdr það um göt- ur borgarinnar. Sjórinn er fúllur af fiski og fjöllin þakin lambalæmm. Svo vel efnum búnir em Islendingar að þeir gera helst ekki annað en það sem þá lystir, og margir kjósa að starfa við menningu og listir, ekki síst bók- menntir og tónlist. Jafnvel helstu spámenn í Mekka poppsins, ef svo má segja, leita til hinnar fjarlægu eyju í norðrinu effir innblæstri.2 1 Reykjavik, kyimmgarbæklingur, útgefmn af Flugleiðum, án staðar 2001. íslensk þýðing gæti hljóðað svo: „Ut koma þeir á miðnætti, drekka alla nóttina, dansa eins og vitfirringar og æða svo um götumar og atast hver í öðmm þangað til þeir vita hvorld í þennan heim né annan. Það er frábært“. 2 Reykjavik, kynningarbæklingur. A dönsku hljóðar textínn svo: „Islændingene lever længe, de tjener meget, de spiser godt, og sá kan de drikke som bare helvede. Hertil kommer, at de er mere belæste og musikalske end de fleste. Der er i det hele taget ikke grænser for, hvad Gud har gjort for at kompensere for, at han i sin tíd isolerede dem pá en lavaskorpe 2000 kilometer fra det nærmeste fastland. Han har oven i kobet fyldt oen med de herligste varme, helsebringende ldlder. Havet omkring oen har han stoppet med fisk, og de ubeboelige fjelde inde i landet er med mild hánd overstroet med hvide lamselár. ... den okonomiske optur har for længst realiseret sig i en overskudspræget livsforsel for de smá 280.000 indbyggere, der stort set kan tillade sig at gore, hvad der passer dem. Og hvad der passer mange islændinge er at arbejde med kunst og kultur“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.