Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 42

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 42
BRYNDIS VALSDOTTIR erfðabreytingum. Einnig opnuðust margir möguleikar tengdir læknavís- indum, til að mynda gerir einræktun það að verkum að „auðveldara verður að túlka niðurstöður dýratilrauna en þegar notuð eru dýr með ólíka arfbera“.2 3 Einræktun manna Viðburður þessi hafði mikið vísindalegt gildi en olli þó ekki síður fjaðra- foki á meðal almennings. Astæðan fyrir því var ótti manna við að þessi aðferð yrði notuð á mannverur og alls kyns furðuhugmyndir spruttu upp. Margir sáu fyrir sér að einræktun gæti orðið vam á myllu spilltra stjórnvalda eða brjálaðra vísindamanna sem sæu sér hag í að rækta glæpamenn eða hryðjuverkamenn til að framkvæma skipulögð myrkra- verk. Tilgangurinn gæti líka verið að einrækta snillinga, til dæmis Nób- elsverðlaunahafa, fleiri eintök af Björku Guðmundsdóttur til landkynn- ingar og þar ffarn eftir götunum. Dæmi um vangaveltur af svipuðum toga má finna í inngangi bókarinnar Clones and Clones, þar er meðal ann- ars spurt: Hverja myndi fólk einrækta? Sig sjálft? Efdrlætiskörfubolta- hetjuna? Hitler? Gandhi? Mozart? Og hvað yrði um heim okkar, með tugum Hitlera þrammandi um stræti og torg, and- spænis hundruðum af Gandhi? Gæmm við gert hann betri með þessu móti? Yrði hann ekki örugglega verri?’ Það sem mér virðist samofið þessari sýn á veröld með einræktuðu fólki, er sú hugmynd að einræktað fólk yrði nákvæmlega afrituð útgáfa af ein- staklingnum sem átti líkamsffumuna. Eg er heldur ekki ffá því að undir- liggjandi séu efasemdir um að þessir einstaklingar yrðu eins náttúruleg- ir og þeir sem fyrir eru. Sama má segja um mennsku þeirra: Spurningar á borð við „hvað þýðir þetta fyrir mennskuna?“ hafa hljómað allt frá því að umræddur viðburður var gerður opinber, rétt eins og einræktaðir ein- staklingar yrðu ekki jafn miklar manneskjur og þeir sem verða til með „hefðbundnum“ hætti. 2 „Bjarta hliðin á klónun“, Lifandi vísindi, Steindórsprent Gutenberg. 6. tbl. 2000, bls. 32. 3 Martha C. Nussbaum og Cass R. Sunstein ritstj., Clones and Clones, New York og London, Norton&Company 1998, bls. 13-14. 4°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.