Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 39

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 39
VARAHLUTIR FYRIR UTOPIUR götuna til góðs, við verðum sjálf að taka í taumana og velja okkur eigin leiðir: Líkt og Ripley velur á endanum að fylgja liði manna og sæ- borga í stað þess slást í för með geimverunum - jafh- framt því að nýta sér þá hæfileika þeirra sem hún hefur erft í klónuninni. Og líkt og hún eyðir öllum ummerkjum um fyrri tilraunir á líkama hennar verðum við að vera tilbúin til að brjótast und- an þeim fjötrum sem tæknimenningin getur fangað okkur í, hvort sem um er að ræða kvenlíkama eða klónuð afkvæmi þeirra og velja okkur form og framtíð. Mð verðum með öðrum orðum að taka þátt í að skrifa okkar eigin sögu, en ekki setja ffamrás hennar í hendur þeirra afla sem sjá í sæborginni tækifæri tdl að temja, nýta og stjórna. Með því að taka upp merki skrýmslisins að hætti Ripley býður hin teratólógíska sæborg upp á nýja möguleika kvenna til að komast undan valdi skifyTÖinga og öðlast stjórn yfir eigin líkömum. Frjósemisffæðin og líftæknin bera með sér að konan hefur kost á fleiri hlutverkum en móð- urhlutverkinu og getur því skilgreint kvenhlutverk sitt upp á nýtt og á eigin forsendum. En þetta gerist ekki sjálfkrafa heldur kostar baráttu, baráttu yfir tungumáli og líkömum. I þessu sambandi verður skrýmsla- tákngervingin sérstaklega kraftmikil, því hún undirstrikar ekki aðeins þá afskræmingu sem konan verður að hætta á heldur og allar þær áhættur sem fylgja líftækninni og umræðunni um hana. Þegar skrýmslunin er farin að raska sjálffi siðffæðinni jafnt sem hinu karllega valdi er alltaf sú ógn fyrir hendi að ganga of langt, að missa sjónar af markmiðunum - og að markmiðin sjálf villist af leið. Þannig minnir hinn margræði farangur skrýmslisins alltaf á að allt getur farið úr böndunum; en það er áhætta sem verður að taka, annars er hætt við að píumar séu skrifaðar út úr útópíunni.36 56 Eftir að hafa lokið þessari grein sé ég að lesandi gæti auðveldlega ályktað svo að út- ópía konunnar (mín) sé að verða að skrýmsli. Eg vildi bara staðfesta að sá lesandi sem kemst að þeirri niðurstöðu hefur rétt fynr sér. 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.