Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 125

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 125
FYRIRMYNDARSAMFELAGIÐ ISLAND ingar og pigmear, þ.e. hinir lituðu. Þetta fólk, ef fólk skyldi kalla, gæti ekki talað saman öðru vísi en með táknum, enda vissi það ekki sjálft hvort það væri menn eða skrímsli.16 Dystópískar lýsingar voru algengar í Islandslýsingum á 16. og 17. öld en náðu kannski hámarki um miðja 18. öld í ritd Johanns Andersons, Nachrichten von Island. Samkvæmt lýsingu hans var Island dystópía Evr- ópu, staður ljótleika, eymdar og hins illa þar sem villimennska var alls- ráðandi, enda fannst Anderson það best hæfa að lýsa landinu með því að vísa í Biblíuna, 5. Mósebók, 29. kafla, 22. og 23. vers.1 Sú lýsing hljóð- ar svo: „landið er allt orðið að brennisteini, salti og brunaskellum, þar verður eigi sáð og ekkert sprettur þar og engin jurt kemur þar upp úr jörðinni, en allt er umturnað eins og Sódóma og Gómorra ..“.18 Ander- son er því í raun að fjalla um land og lýsa landslagi sem hefur orðið fyr- ir bölvun drottins enda hvetur hann lýðinn til að halda lögmálið, ella muni illa fyrir honum fara. Sennilega var það endurómur af orðum And- ersons þegar síðar var staðhæft í ritum um Island að fjandinn hefði búið til þessa eyju á hjara veraldar og blekkt fólk til búsetu þar með því að setja grasræmu við ströndina.19 Drykkjuskapur er mikilvægt tákn hjá Anderson um siðleysi og villi- mennsku óþjóðalýðsins á Islandi, kannski svipað og hjá breska blaða- manninum Tim Clark sem fjallaði um Reykjavíkurferð í tímaritinu Arena fyrir fáum árum. Þýðing á greininni birtist í Morgnnblaðmu: „Hræææði ég þig“ spyr hún og veifar ffosinni rós í andlitið á mér. Klukkan er 4 um morguninn. Eg býð eftir leigubíl með 200 drukknum einstaklingum og við vöðum ökkladjúpan snjó. Þetta er eina leiðin upp á hótel aftur - nema vaða nokkrar míl- ur í slabbinu. Hún er rúmlega tvítug, kinnfiskasogin, með and- litið nálægt mínu, lyktar af áfengi og er, í sannleika sagt, mjög, mjög skelfileg.20 Hér að ffaman hefur verið lýst nokkrum þeirra ímynda sem hafa verið dregnar upp af landi og þjóð á liðnum öldum. Margar þessara ffásagna eru 16 Monumenta Germaniae Historica. Scriptores in folio XXVI, Hannover 1885, bls. 84. 17 Anderson, Johann, Nachrichten von Island, Hamborg 1746, bls. 131-133 og víðar. 18 Biblía. Það er heilög ritning, Reykjavík 1966, bls. 193. 19 Sjá m.a. Standard 21. ágúst 1874. 20 Morgunblaðið 7. maí 1997 bls. 51. I23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.