Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 15

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 15
ÞRENGT AÐ VONINNI um brotum hefur Paul Auster raðað sam- an og búið til úr þeim land sem er staðsett á austurströnd Bandarfkjanna. Með öðr- um orðum: Hann ögrar þeim sem nú búa í vel stæðum samfélögum og telja að allt sé í sæmilegu lagi, því þeir hafa alist upp, eins og sögukonan í skáldsögunni, í þeirri trú að „allar óskir mínar séu innan seiling- ar þess sem mögulegt er“.8 En við hlið okkar, úti fyrir dyrum okkar, er nú þegar annar heimur þar sem öllu er lokið eða næstum því, en flestir kjósa að sjá ekki þann heim. Eins og höfundur minnir á í sögunni sjálfri: Hún er að formi til sendi- bréf konu sem hefur hafnað „í landi síðustu hluta“ til vinar í öðrum og betri heimshluta, og undir lokin efast sögukonan um það, að þótt bréf hennar komist til skila muni viðtakandi „hafa hugrekki til að lesa það“.9 Paul Auster dregur upp hrollvekju óttans við það, hve brothætt það allt er sem velmegun, menning og mannleg samskipti byggja á. Verk hans sprettur af illum grun nútímamannsins um upplausnina miklu og eigin vanmátt og hjálparleysi þegar eitthvað fer úrskeiðis. Skáldsaga Tat- jönu Tolstaju, Kys, gengur enn lengra. Þar er með nokkrum hætti settur punktur aftan við þá heimspeki vonarinnar sem enn lifði í löndum hinna síðustu hluta. TaTbHHa TojicTaa KblCb III Voninni var ekki gefið mikið svigrúm í frægum dystópíum síðustu aldar. Karl og kona í sögum Zamjatins, Huxleys og Orvells reyna að gera sér ástina að „byltingu fyrir tvo“ sem gefur þeim kraft til að rísa gegn of- urefli hins skelfilega skipulags. En sú bylting beið ósigur - valdið neyddi síðustu manneskjurnar í heiminum til uppgjafar, til að svíkja hvor aðra. Vönarglætan var þó sú, að ekki var dregið í efa að ástin, vináttan, listin og þá einkum bókmenntirnar, væru raunverulegt athvarf og aflgjafi til góðra hluta, til þeirrar uppreisnar að vilja eiga sér öðruvísi líf en það sem 8 Sama rit, bls. 135. 9 Sama rit, bls. 184. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.